Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour