Verður jafnteflum útrýmt á HM? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2017 16:00 Gianni Infantino. vísir/getty Reiknað er með því að það verði formlega ákveðið á morgun að þátttökuþjóðum á HM í knattspyrnu verði fjölgað úr 32 í 48. Framkvæmdaráð FIFA fundar í Zürich í Sviss í dag og á morgun en Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur talað fyrir stækkun á HM síðan hann var kjörinn í embætti á síðasta ári. Nokkrar útfærslur hafa verið kynntar samkvæmt heimildum erlendra fjölmiðla en líklegast þykir að liðunum 48 verði skipt í sextán þriggja liða riðla. Tvö lið úr hverjum riðli komist svo áfram í 32-liða úrslit og yrði svo spilað með útsláttarfyrirkomulagi eftir það. Meðal þess sem kemur fram í skjölum, eins og þeim sem má sjá hjá blaðamanni enska blaðsins The Times hér fyrir neðan, er á möguleiki að útrýma jafnteflum í riðlakeppninni. Vítaspyrnukeppni myndi því fara fram í lok hvers leiks sem myndi enda með jafntefli, líklega í þeim tilgangi að gefa skýrari mynd af stöðunni fyrir lokaumferð riðlakeppninnar og koma í veg fyrir að einhverskonar pattstaða komi upp og öll þrjú liðin verði með jafnan árangur.Confidential Fifa report on World Cup expansion reference to penalty shoot-outs in all group stage matches pic.twitter.com/CX8fj1S1x5— Martyn Ziegler (@martynziegler) January 9, 2017 Fótbolti Tengdar fréttir Forseti FIFA vill núna 48 lið á HM með 16 þriggja liða riðlum FIFA tekur fyrir mögulegar breytingar á heimsmeistaramótinu í fótbolta í næsta mánuði. 8. desember 2016 08:00 Blatter segir Infantino ekki sýna sér virðingu: „Drukkum rauðvín saman en tölum nú í gegnum lögfræðinga“ Samband fyrrverandi og núverandi forseta FIFA er ekki gott þessa dagana. 9. desember 2016 09:45 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hafa unnið alla þrjá leikina með markatölunni 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira
Reiknað er með því að það verði formlega ákveðið á morgun að þátttökuþjóðum á HM í knattspyrnu verði fjölgað úr 32 í 48. Framkvæmdaráð FIFA fundar í Zürich í Sviss í dag og á morgun en Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur talað fyrir stækkun á HM síðan hann var kjörinn í embætti á síðasta ári. Nokkrar útfærslur hafa verið kynntar samkvæmt heimildum erlendra fjölmiðla en líklegast þykir að liðunum 48 verði skipt í sextán þriggja liða riðla. Tvö lið úr hverjum riðli komist svo áfram í 32-liða úrslit og yrði svo spilað með útsláttarfyrirkomulagi eftir það. Meðal þess sem kemur fram í skjölum, eins og þeim sem má sjá hjá blaðamanni enska blaðsins The Times hér fyrir neðan, er á möguleiki að útrýma jafnteflum í riðlakeppninni. Vítaspyrnukeppni myndi því fara fram í lok hvers leiks sem myndi enda með jafntefli, líklega í þeim tilgangi að gefa skýrari mynd af stöðunni fyrir lokaumferð riðlakeppninnar og koma í veg fyrir að einhverskonar pattstaða komi upp og öll þrjú liðin verði með jafnan árangur.Confidential Fifa report on World Cup expansion reference to penalty shoot-outs in all group stage matches pic.twitter.com/CX8fj1S1x5— Martyn Ziegler (@martynziegler) January 9, 2017
Fótbolti Tengdar fréttir Forseti FIFA vill núna 48 lið á HM með 16 þriggja liða riðlum FIFA tekur fyrir mögulegar breytingar á heimsmeistaramótinu í fótbolta í næsta mánuði. 8. desember 2016 08:00 Blatter segir Infantino ekki sýna sér virðingu: „Drukkum rauðvín saman en tölum nú í gegnum lögfræðinga“ Samband fyrrverandi og núverandi forseta FIFA er ekki gott þessa dagana. 9. desember 2016 09:45 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hafa unnið alla þrjá leikina með markatölunni 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira
Forseti FIFA vill núna 48 lið á HM með 16 þriggja liða riðlum FIFA tekur fyrir mögulegar breytingar á heimsmeistaramótinu í fótbolta í næsta mánuði. 8. desember 2016 08:00
Blatter segir Infantino ekki sýna sér virðingu: „Drukkum rauðvín saman en tölum nú í gegnum lögfræðinga“ Samband fyrrverandi og núverandi forseta FIFA er ekki gott þessa dagana. 9. desember 2016 09:45
Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00