Selfyssingar stöðvuðu sigurgöngu Ólafsvíkinga í Futsal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2017 15:29 Íslandsmeistarar Selfoss. Richard Sæþór Sigurðsson tók við bikarnum Vísir/Stefán Selfoss er Íslandsmeistari karla í futsal eftir 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Selfoss í karlaflokki en stelpurnar tóku þennan titil fyrir ári síðan. Gylfi Dagur Leifsson og Ásgrímur Þór Bjarnason skoruðu fyrir Selfoss í úrslitaleiknum en sigurmarkið var hinsvegar sjálfsmark Ólafsvíkinga. Selfyssingar lönduðu gullinu án fyrirliða sína en Ingi Rafn Ingibergsson fékk rautt spjald á 24. mínútu fyrir sitt annað gula spjald. Ólafsvíkingar léku manni fleiri í tvær mínútur en náðu ekki að nýta sér það. Ólafsvíkingar áttu möguleika á því að vinna titilinn þriðja árið í röð og í fjórða sinn á fimm árum og þeir komust tvisvar yfir í úrslitaleiknum. Leikurinn snérist hinsvegar á tveggja mínútna kafla stuttu eftir að Ólafsvíkinga komust í 2-1. Ásgrímur Þór Bjarnason jafnaði metin eftir mikið einstaklingsframtak og Emir Dokara varð síðan fyrir því að skora sjálfsmark rúmri mínútu síðar. Tomasz Luba fékk tækifæri til að jafna metin skömmu siðar en lét þá Þorsteinn Daníel Þorsteinsson verja frá sér vítaspyrnu. Ólafsvíkingar hafa spilað sex sinnum til úrslita í Futsal á síðustu sjö árum, unnið þrisvar en þrisvar þurft að sætta sig við silfurverðlaun.Selfoss - Víkingur Ó. 3-2 (0-1)Mörkin: 0-1 Þorsteinn Már Ragnarsson (10.)- Hálfleikur - 1-1 Gylfi Dagur Leifsson (23.) 1-2 Kristinn Magnús Pétursson (32.) 2-2 Ásgrímur Þór Bjarnason (34.) 3-2 Sjálfsmark Emir Dokara (35.) - Ingi Rafn Ingibergsson fékk rautt spjald á 24. mínútu fyrir sitt annað gula spjald. - Þorsteinn Daníel Þorsteinsson varði víti frá Tomasz Luba á 35. mínútu. Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Selfoss er Íslandsmeistari karla í futsal eftir 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík í úrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitill Selfoss í karlaflokki en stelpurnar tóku þennan titil fyrir ári síðan. Gylfi Dagur Leifsson og Ásgrímur Þór Bjarnason skoruðu fyrir Selfoss í úrslitaleiknum en sigurmarkið var hinsvegar sjálfsmark Ólafsvíkinga. Selfyssingar lönduðu gullinu án fyrirliða sína en Ingi Rafn Ingibergsson fékk rautt spjald á 24. mínútu fyrir sitt annað gula spjald. Ólafsvíkingar léku manni fleiri í tvær mínútur en náðu ekki að nýta sér það. Ólafsvíkingar áttu möguleika á því að vinna titilinn þriðja árið í röð og í fjórða sinn á fimm árum og þeir komust tvisvar yfir í úrslitaleiknum. Leikurinn snérist hinsvegar á tveggja mínútna kafla stuttu eftir að Ólafsvíkinga komust í 2-1. Ásgrímur Þór Bjarnason jafnaði metin eftir mikið einstaklingsframtak og Emir Dokara varð síðan fyrir því að skora sjálfsmark rúmri mínútu síðar. Tomasz Luba fékk tækifæri til að jafna metin skömmu siðar en lét þá Þorsteinn Daníel Þorsteinsson verja frá sér vítaspyrnu. Ólafsvíkingar hafa spilað sex sinnum til úrslita í Futsal á síðustu sjö árum, unnið þrisvar en þrisvar þurft að sætta sig við silfurverðlaun.Selfoss - Víkingur Ó. 3-2 (0-1)Mörkin: 0-1 Þorsteinn Már Ragnarsson (10.)- Hálfleikur - 1-1 Gylfi Dagur Leifsson (23.) 1-2 Kristinn Magnús Pétursson (32.) 2-2 Ásgrímur Þór Bjarnason (34.) 3-2 Sjálfsmark Emir Dokara (35.) - Ingi Rafn Ingibergsson fékk rautt spjald á 24. mínútu fyrir sitt annað gula spjald. - Þorsteinn Daníel Þorsteinsson varði víti frá Tomasz Luba á 35. mínútu.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann