DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Ritstjórn skrifar 7. janúar 2017 11:00 Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara. Mest lesið Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour
Bandaríska fatamerkið DKNY hefur gefið út tilkynningu þess efnis að þau muni ekki sýna haustlínu sína á tískuvikunni í New York í febrúar. Það ætti þó ekki að koma svo mikið á óvart enda hefur fyrirtækið átt erfitt uppdráttar seinustu ár. Yfirhönnuðir DKNY, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne, hættu hjá merkinu í desember og því er enginn yfirhönnuður þar eins og er. Í staðin fyrir að vera með tískusýningu ætlar DKNY að sýna nýju línuna í sýningarsal. Salan á DKNY er enn í gangi en talið er að merkið muni seljast á 650 milljón dollara.
Mest lesið Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour