HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2017 15:45 Janus Daði Smárason. Vísir/Vilhelm Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. Janus Daði Smárason er einn af ungu strákunum sem er að reyna að vinna sér sæti í HM-hóp Geir Sveinssonar en hann mun skera niður um tvo leikmenn eftir æfingarmótið sem lýkur á sunnudagskvöldið. Janus Daði Smárason byrjaði á bekknum en kom sterkur inn eftir að lítið hafði gengið hjá íslenska liðinu í upphafi leiks.HBStatz fylgist vel með frammistöðu íslensku strákanna og hefur nú tekið saman tölfræðiskýrslu sína frá leiknum í gær. Það er hægt að sjá úttekt þeirra á leiknum með því að smella hér. Þar vekur athygli að Janus Daði Smárason var með bestu einkunnina í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi. Janus Daði fékk 8,1 í einkunn fyrir sóknarleikinn og var þar hærri en Bjarki Már Elísson (7,7) og Ómar Ingi Magnússon (7,6) sem komu næstir. Guðjón Valur Sigurðsson spilaði bara fyrri hálfleikinn en var fjórði með 7,3 í einkunn fyrir sóknarleikinn eða sömu einkunn og Ólafur Guðmundsson. Janus Daði skoraði 2 mörk úr 4 skotum og var einnig skráður með 4 stoðsendingar og 2 fiskuð víti. Janus Daði fékk síðan 7,7 í einkunn fyrir varnarleikinn en næstu menn þar voru þeir Arnar Freyr Arnarsson (7,3) og Guðjón Valur Sigurðsson (6,9). Guðjón Valur tók meðal annars fjögur fráköst á þeim 30 mínútum sem hann spilaði. Janus Daði náði fimm löglegum stöðvunum og tók einnig þrjú fráköst. Janus Daði fékk líka hrós frá Geir eftir leikinn: „Janus fannst mér koma sterkur inn og hann átti flotta spretti. Hann var sérstaklega sterkur varnarlega þar sem hann gat spilað tvær varnarstöður fyrir okkur sem gekk alveg ljómandi vel. Það var flott innkoma hjá honum,“ sagði Geir.Besta frammistaðan í sókn á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 8.1 Bjarki Már Elísson 7.7 Ómar Ingi Magnússon 7.6 Guðjón Valur Sigurðsson 7.3 Ólafur Guðmundsson 7.3 Arnór Þór Gunnarsson 7.0 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.8Besta frammistaðan í vörn á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 7.7 Arnar Freyr Arnarsson 7.3 Guðjón Valur Sigurðsson 6.9 Bjarki Már Elísson 6.8 Guðmundur Hólmar Helgason 6.3 Ólafur Guðmundsson 6.2 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.2Besta frammistaðan í heild á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 7.9 Bjarki Már Elísson 7.0 Ómar Ingi Magnússon 7.0 Guðjón Valur Sigurðsson 6.9 Ólafur Guðmundsson 6.9 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.4 Arnar Freyr Arnarsson 6.2 Arnór Þór Gunnarsson 6.2 Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33 HBStatz: Rúnar með betri skotnýtingu í tapleikjum og tapaði næstum aldrei boltanum Tölfræðisíðan HBStatz heldur áfram að telja niður í HM með því að fara yfir frammistöðu strákanna okkar á árinu 2016. 4. janúar 2017 12:00 Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. 6. janúar 2017 15:10 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00 Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3. janúar 2017 16:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. Janus Daði Smárason er einn af ungu strákunum sem er að reyna að vinna sér sæti í HM-hóp Geir Sveinssonar en hann mun skera niður um tvo leikmenn eftir æfingarmótið sem lýkur á sunnudagskvöldið. Janus Daði Smárason byrjaði á bekknum en kom sterkur inn eftir að lítið hafði gengið hjá íslenska liðinu í upphafi leiks.HBStatz fylgist vel með frammistöðu íslensku strákanna og hefur nú tekið saman tölfræðiskýrslu sína frá leiknum í gær. Það er hægt að sjá úttekt þeirra á leiknum með því að smella hér. Þar vekur athygli að Janus Daði Smárason var með bestu einkunnina í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi. Janus Daði fékk 8,1 í einkunn fyrir sóknarleikinn og var þar hærri en Bjarki Már Elísson (7,7) og Ómar Ingi Magnússon (7,6) sem komu næstir. Guðjón Valur Sigurðsson spilaði bara fyrri hálfleikinn en var fjórði með 7,3 í einkunn fyrir sóknarleikinn eða sömu einkunn og Ólafur Guðmundsson. Janus Daði skoraði 2 mörk úr 4 skotum og var einnig skráður með 4 stoðsendingar og 2 fiskuð víti. Janus Daði fékk síðan 7,7 í einkunn fyrir varnarleikinn en næstu menn þar voru þeir Arnar Freyr Arnarsson (7,3) og Guðjón Valur Sigurðsson (6,9). Guðjón Valur tók meðal annars fjögur fráköst á þeim 30 mínútum sem hann spilaði. Janus Daði náði fimm löglegum stöðvunum og tók einnig þrjú fráköst. Janus Daði fékk líka hrós frá Geir eftir leikinn: „Janus fannst mér koma sterkur inn og hann átti flotta spretti. Hann var sérstaklega sterkur varnarlega þar sem hann gat spilað tvær varnarstöður fyrir okkur sem gekk alveg ljómandi vel. Það var flott innkoma hjá honum,“ sagði Geir.Besta frammistaðan í sókn á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 8.1 Bjarki Már Elísson 7.7 Ómar Ingi Magnússon 7.6 Guðjón Valur Sigurðsson 7.3 Ólafur Guðmundsson 7.3 Arnór Þór Gunnarsson 7.0 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.8Besta frammistaðan í vörn á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 7.7 Arnar Freyr Arnarsson 7.3 Guðjón Valur Sigurðsson 6.9 Bjarki Már Elísson 6.8 Guðmundur Hólmar Helgason 6.3 Ólafur Guðmundsson 6.2 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.2Besta frammistaðan í heild á móti Egyptum: Janus Daði Smárason 7.9 Bjarki Már Elísson 7.0 Ómar Ingi Magnússon 7.0 Guðjón Valur Sigurðsson 6.9 Ólafur Guðmundsson 6.9 Ásgeir Örn Hallgrímsson 6.4 Arnar Freyr Arnarsson 6.2 Arnór Þór Gunnarsson 6.2
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33 HBStatz: Rúnar með betri skotnýtingu í tapleikjum og tapaði næstum aldrei boltanum Tölfræðisíðan HBStatz heldur áfram að telja niður í HM með því að fara yfir frammistöðu strákanna okkar á árinu 2016. 4. janúar 2017 12:00 Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. 6. janúar 2017 15:10 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00 Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3. janúar 2017 16:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33
HBStatz: Rúnar með betri skotnýtingu í tapleikjum og tapaði næstum aldrei boltanum Tölfræðisíðan HBStatz heldur áfram að telja niður í HM með því að fara yfir frammistöðu strákanna okkar á árinu 2016. 4. janúar 2017 12:00
Frábær markvarsla úr hornum Einn vinsælasti frasinn um íslenska handboltamarkverði er sú að þeir geti ekki varið úr horni til þess að bjarga lífi sínu. Það var ekki raunin í leik íslenska landsliðsins gegn Egyptum í gær. 6. janúar 2017 15:10
Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00
Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3. janúar 2017 16:15