Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour