Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 09:00 Herferðin fyrir Fendi. Myndir/Skjáskot Það er sjaldgæft að systur nái jafn miklum frama sem fyrirsætur og hvað þá á sama tíma. Það hafa þó þeim Hadid systrum tekist á afar skömmum tíma. Nú sitja þær fyrir saman í vorherferðum hjá bæði Fendi og Moschino. Moschino herferðin er skotin af ljósmyndaranum Steven Meisel. Þar líta systurnar út fyrir að vera eltar af paparazzi ljósmyndurum, sem er vel lýsandi fyrir þeirra eigið líf. Vorherferð Fendi var skotin af hinum eina sanna Karl Lagerfeld. Herferðin er einnig sú fyrsta hjá Bellu en Gigi hefur áður setið fyrir hjá ítalska tískuhúsinu. Systurnar saman, Gigi til vinstri og Bella til hægri. Mest lesið Er Karl að kveðja? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour
Það er sjaldgæft að systur nái jafn miklum frama sem fyrirsætur og hvað þá á sama tíma. Það hafa þó þeim Hadid systrum tekist á afar skömmum tíma. Nú sitja þær fyrir saman í vorherferðum hjá bæði Fendi og Moschino. Moschino herferðin er skotin af ljósmyndaranum Steven Meisel. Þar líta systurnar út fyrir að vera eltar af paparazzi ljósmyndurum, sem er vel lýsandi fyrir þeirra eigið líf. Vorherferð Fendi var skotin af hinum eina sanna Karl Lagerfeld. Herferðin er einnig sú fyrsta hjá Bellu en Gigi hefur áður setið fyrir hjá ítalska tískuhúsinu. Systurnar saman, Gigi til vinstri og Bella til hægri.
Mest lesið Er Karl að kveðja? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour