Sjö prósent leikmanna á Íslandi veðja á úrslit eigin leikja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. janúar 2017 13:24 Úr leik í Pepsi-deild karla síðastaliðið sumar. Myndin eða leikmennirnir á henni tengjast innihaldi fréttarinnar ekki beint. Vísir Stór hópur leikmanna íslenskra félagsliða veðja á úrslit eigin leikja eða um sjö prósent. Þetta er niðurstaða víðtækrar rannsóknar sem gerð var á þátttöku leikmanna í peningaspilum. Niðurstaðan verður kynnt á ráðstefnu um rannsóknir í líf og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands sem haldin verður á Háskólatorgi 3. og 4. janúar. Ágrip úr erindi þeirra Daníels Ólasonar, Kristjáns Óskarssonar, Tryggva Einarssonar og Hafrúnar Kristjánsdóttur sem sáu um framkvæmd rannsóknarinnar hefur verið birt í Læknablaðinu, sem lesa má hér á bls. 26. Erindið verður flutt kl. 14.50 en dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér. 2170 leikmenn átján ára og eldri 105 félagsliða á Íslandi fengu spurningalista og fengust svör frá 725 leikmönnum eða 33% af heildarfjölda leikmanna. Meðal þess sem kemur í ljós að tveir af hverjum þremur sem svöruðu höfðu tekið þátt í peningaspili á undanförnu ári og um fimmti hver spilar vikulega eða oftar. Flestir veðja á leiki á erlendum vefsíðum en sem fyrr segir hafa sjö prósent þeirra sem svöruðu, um 50 manns, veðjað á úrslit eigin leikja. Það er vitanlega bannað samkvæmt reglum KSÍ en það er raunar svo að öllum samningsbundnum leikmönnum á Íslandi er óheimilt að veðja á íslenska knattspyrnuleiki. Reglulega hafa komið upp mál þar sem grunur hefur vaknað um að leikmenn á Íslandi hafi veðjað á eigin knattspyrnuleiki. Þó hefur ekki tekist að færa sönnur á það. Vorið 2014 vöknuðu grunsemdir um að leikmaður Dalvíkur/Reynis hefði veðjað á úrslit leik liðsins gegn Þór í móti í janúar það ár en rannsókn KSÍ á málinu leiddi ekkert í ljós. Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Stór hópur leikmanna íslenskra félagsliða veðja á úrslit eigin leikja eða um sjö prósent. Þetta er niðurstaða víðtækrar rannsóknar sem gerð var á þátttöku leikmanna í peningaspilum. Niðurstaðan verður kynnt á ráðstefnu um rannsóknir í líf og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands sem haldin verður á Háskólatorgi 3. og 4. janúar. Ágrip úr erindi þeirra Daníels Ólasonar, Kristjáns Óskarssonar, Tryggva Einarssonar og Hafrúnar Kristjánsdóttur sem sáu um framkvæmd rannsóknarinnar hefur verið birt í Læknablaðinu, sem lesa má hér á bls. 26. Erindið verður flutt kl. 14.50 en dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér. 2170 leikmenn átján ára og eldri 105 félagsliða á Íslandi fengu spurningalista og fengust svör frá 725 leikmönnum eða 33% af heildarfjölda leikmanna. Meðal þess sem kemur í ljós að tveir af hverjum þremur sem svöruðu höfðu tekið þátt í peningaspili á undanförnu ári og um fimmti hver spilar vikulega eða oftar. Flestir veðja á leiki á erlendum vefsíðum en sem fyrr segir hafa sjö prósent þeirra sem svöruðu, um 50 manns, veðjað á úrslit eigin leikja. Það er vitanlega bannað samkvæmt reglum KSÍ en það er raunar svo að öllum samningsbundnum leikmönnum á Íslandi er óheimilt að veðja á íslenska knattspyrnuleiki. Reglulega hafa komið upp mál þar sem grunur hefur vaknað um að leikmenn á Íslandi hafi veðjað á eigin knattspyrnuleiki. Þó hefur ekki tekist að færa sönnur á það. Vorið 2014 vöknuðu grunsemdir um að leikmaður Dalvíkur/Reynis hefði veðjað á úrslit leik liðsins gegn Þór í móti í janúar það ár en rannsókn KSÍ á málinu leiddi ekkert í ljós.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann