Bjarki Már: Get ekki verið ánægður með þetta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2017 18:46 Filip Taleski sækir að Bjarka Má í kvöld. Vísir/Getty Bjarki Már Gunnarsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Makedóníu en það dugði bara til jafnteflis í dag. Úrslitin þýða að Ísland endar í fjórða sæti síns riðils á HM í handbolta og mætir Frökkum í 16-liða úrslitum. „Þetta var algjör rússibani og ég er ótrúlega svekktur. En við erum komnir áfram í 16-liða úrslitin. Mér finnst samt að við hefðum átt að klára þennan leik. Við hættum að sækja og fórum á tempóið þeirra. Þar eru þeir bara betri,“ sagði Bjarki Már sem átti fínan dag í vörninni. Hann segir að takturinn hafi ekki verið nógu góður, hvorki í vörn né sókn. „Ég hefði viljað vinna fleiri bolta, það er alveg klárt. Við náðum einhverjum en ég bara get ekki verið ánægður með þessa niðurstöðu.“ Makedónía spilaði oft með aukamann á línu í kvöld og Bjarki segir að það hafi verið „hrikalega gaman“ að takast á við það. „Þetta eru menn í minni þyngd og það er gaman að taka á þeim. Þeir hentu sér mikið í golfið en það var gaman að slást við þá.“ Hann segist vera ágætlega ánægður með sinn þátt. „Ég á eftir að skoða þetta betur, ég er svolítið hátt uppi og get ekki metið það núna.“ Næst mætir Íslandi liði Frakka í Lille en það verður spilað fyrir troðfullri höll þar. „Það verður bara að gaman að spila gegn besta liði í heimi í fullri höll. Við eigum eftir að njóta þess.“ HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Aron Rafn: Þetta var skítt Aron Rafn Eðvarðsson átti fína innkomu í íslenska markið gegn Makedóníu en það dugði ekki til. 19. janúar 2017 18:30 Allt tryllt á Twitter: Af hverju tókstu ekki leikhlé, Geir? Landsliðsþjálfarinn fær á baukinn fyrir að taka ekki leikhlé í síðustu sókn íslenska landsliðsins á móti Makedóníu. 19. janúar 2017 18:24 Lino Cervar: Ég er með sterkt hjarta Lino Cervar, þjálfari Makedóníu, var sáttur eftir jafntefli á móti Íslandi í Metz á HM í handbolta í kvöld en stigið tryggði Makedóníu þriðja sætið í riðlinum og forðaði þeim frá því að mæta Frökkum í sextán liða úrslitunum. 19. janúar 2017 18:32 Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið Leikur í 16-liða úrslitum gegn heimamönnum í Frakklandi á troðfullum velli. 19. janúar 2017 18:35 Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Makedóníumenn spila með sjö í sókn og eru búnir að fá á sig nokkur mörk yfir allan völlinn. 19. janúar 2017 17:27 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Tekst heimakonum að jafna? Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Sjá meira
Bjarki Már Gunnarsson átti góðan leik fyrir Ísland gegn Makedóníu en það dugði bara til jafnteflis í dag. Úrslitin þýða að Ísland endar í fjórða sæti síns riðils á HM í handbolta og mætir Frökkum í 16-liða úrslitum. „Þetta var algjör rússibani og ég er ótrúlega svekktur. En við erum komnir áfram í 16-liða úrslitin. Mér finnst samt að við hefðum átt að klára þennan leik. Við hættum að sækja og fórum á tempóið þeirra. Þar eru þeir bara betri,“ sagði Bjarki Már sem átti fínan dag í vörninni. Hann segir að takturinn hafi ekki verið nógu góður, hvorki í vörn né sókn. „Ég hefði viljað vinna fleiri bolta, það er alveg klárt. Við náðum einhverjum en ég bara get ekki verið ánægður með þessa niðurstöðu.“ Makedónía spilaði oft með aukamann á línu í kvöld og Bjarki segir að það hafi verið „hrikalega gaman“ að takast á við það. „Þetta eru menn í minni þyngd og það er gaman að taka á þeim. Þeir hentu sér mikið í golfið en það var gaman að slást við þá.“ Hann segist vera ágætlega ánægður með sinn þátt. „Ég á eftir að skoða þetta betur, ég er svolítið hátt uppi og get ekki metið það núna.“ Næst mætir Íslandi liði Frakka í Lille en það verður spilað fyrir troðfullri höll þar. „Það verður bara að gaman að spila gegn besta liði í heimi í fullri höll. Við eigum eftir að njóta þess.“
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Aron Rafn: Þetta var skítt Aron Rafn Eðvarðsson átti fína innkomu í íslenska markið gegn Makedóníu en það dugði ekki til. 19. janúar 2017 18:30 Allt tryllt á Twitter: Af hverju tókstu ekki leikhlé, Geir? Landsliðsþjálfarinn fær á baukinn fyrir að taka ekki leikhlé í síðustu sókn íslenska landsliðsins á móti Makedóníu. 19. janúar 2017 18:24 Lino Cervar: Ég er með sterkt hjarta Lino Cervar, þjálfari Makedóníu, var sáttur eftir jafntefli á móti Íslandi í Metz á HM í handbolta í kvöld en stigið tryggði Makedóníu þriðja sætið í riðlinum og forðaði þeim frá því að mæta Frökkum í sextán liða úrslitunum. 19. janúar 2017 18:32 Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið Leikur í 16-liða úrslitum gegn heimamönnum í Frakklandi á troðfullum velli. 19. janúar 2017 18:35 Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Makedóníumenn spila með sjö í sókn og eru búnir að fá á sig nokkur mörk yfir allan völlinn. 19. janúar 2017 17:27 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Tekst heimakonum að jafna? Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Sjá meira
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15
Aron Rafn: Þetta var skítt Aron Rafn Eðvarðsson átti fína innkomu í íslenska markið gegn Makedóníu en það dugði ekki til. 19. janúar 2017 18:30
Allt tryllt á Twitter: Af hverju tókstu ekki leikhlé, Geir? Landsliðsþjálfarinn fær á baukinn fyrir að taka ekki leikhlé í síðustu sókn íslenska landsliðsins á móti Makedóníu. 19. janúar 2017 18:24
Lino Cervar: Ég er með sterkt hjarta Lino Cervar, þjálfari Makedóníu, var sáttur eftir jafntefli á móti Íslandi í Metz á HM í handbolta í kvöld en stigið tryggði Makedóníu þriðja sætið í riðlinum og forðaði þeim frá því að mæta Frökkum í sextán liða úrslitunum. 19. janúar 2017 18:32
Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið Leikur í 16-liða úrslitum gegn heimamönnum í Frakklandi á troðfullum velli. 19. janúar 2017 18:35
Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Makedóníumenn spila með sjö í sókn og eru búnir að fá á sig nokkur mörk yfir allan völlinn. 19. janúar 2017 17:27