Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour