Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour