Frakkarnir hrífast aftur af anda íslenska stuðningsfólksins | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2017 17:30 Vísir/Samsett Litla Ísland er aftur að vekja athygli í Frakklandi og að þessu sinni fer það ekki framhjá neinum í Metz að íslenskt landslið er að spila í bænum. Frakkarnir eru örugglega ekki búnir að gleyma íslensku stuðningsmönnunum frá því í fyrrasumar þegar Ísland sló í gegn á EM í fótbolta. Íslenska liðið komst í átta liða úrslit og stuðningsmennirnir unnu hug og hjörtu allra sem á horfðu. Nú er komið að íslenska handboltalandsliðinu að spila á stórmóti í franskri grundu og að sjálfsögðu er okkar fólk mætt á staðinn til að styðja liðið. Þrátt fyrir að gengi liðsins hafa ekki verið gott hefur frammistaða stuðningsmannanna vakið athygli. Forráðamenn heimasíðu heimsmeistarakeppninnar í Frakklandi tóku saman myndband sem var tileinkað íslensku stuðningsmönnunum. Landslið frá 330 þúsund manna þjóð er enn á ný að keppa meðal þeirra bestu og það er líka vissulega margt skrýtið við Ísland fyrir Frakkana. Tvö dæmi eru að íslenski forsetinn sé bróðir landsliðsþjálfara Austurríkis og að í bæði fótboltalandsliðinu og handboltalandsliðinu sé alskeggjaður Gunnarsson-bróðir. „Öll þjóðin og forsetinn líka eru að baki íslenska landsliðinu. Er það ekki undravert? Íslendingar eru meira en velkomnir til Frakklands,“ segir í inngangsorðum að myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Litla Ísland er aftur að vekja athygli í Frakklandi og að þessu sinni fer það ekki framhjá neinum í Metz að íslenskt landslið er að spila í bænum. Frakkarnir eru örugglega ekki búnir að gleyma íslensku stuðningsmönnunum frá því í fyrrasumar þegar Ísland sló í gegn á EM í fótbolta. Íslenska liðið komst í átta liða úrslit og stuðningsmennirnir unnu hug og hjörtu allra sem á horfðu. Nú er komið að íslenska handboltalandsliðinu að spila á stórmóti í franskri grundu og að sjálfsögðu er okkar fólk mætt á staðinn til að styðja liðið. Þrátt fyrir að gengi liðsins hafa ekki verið gott hefur frammistaða stuðningsmannanna vakið athygli. Forráðamenn heimasíðu heimsmeistarakeppninnar í Frakklandi tóku saman myndband sem var tileinkað íslensku stuðningsmönnunum. Landslið frá 330 þúsund manna þjóð er enn á ný að keppa meðal þeirra bestu og það er líka vissulega margt skrýtið við Ísland fyrir Frakkana. Tvö dæmi eru að íslenski forsetinn sé bróðir landsliðsþjálfara Austurríkis og að í bæði fótboltalandsliðinu og handboltalandsliðinu sé alskeggjaður Gunnarsson-bróðir. „Öll þjóðin og forsetinn líka eru að baki íslenska landsliðinu. Er það ekki undravert? Íslendingar eru meira en velkomnir til Frakklands,“ segir í inngangsorðum að myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan.
Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira