Óvænt úrslit í Maltbikarnum: Valur skellti Haukum og fer í Höllina | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2017 21:08 Valsmenn fagna sigrinum vel í kvöld. vísir/anton brink Valur, sem leikur í 1. deild karla, gerði sér lítið fyrir og skellti Domino´s-deildarliði Hauka þegar liðin mættust í lokaleik átta liða úrslita Maltbikars karla í körfubolta í kvöld. Valur vann nokkuð sannfærandi sigur, 81-70. Haukarnir voru þremur stigum yfir í hálfleik, 39-36, en heimamenn í Val tóku öll völd í seinni hálfleik. Þeir unnu þriðja leikhlutann, 24-16, og voru fimm stigum yfir fyrir síðasta fjórðunginn, 60-55. Þar tók Haukunum ekki að brúa bilið því Valur jók forskotið um sex stig og innbyrti frábæran sigur, 81-70. Haukar, sem fóru alla leið í úrslitaeinvígi Domino´s-deildarinnar í fyrra, eru í fallsæti og nú úr leik í bikarnum eftir tap gegn liði úr 1. deild. Austin Magnus Bracey átti stórleik fyrir Val en hann skoraði 33 stig og hitti úr fjórum af sex þriggja stiga skotum sínum. Hann tók að auki átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Bandaríkjamaðurinn Urald King skoraði 25 stig og tók 22 fráköst. Finnur Atli Magnússon var stigahæstur Haukamanna með 18 stig en Sherrod Wright skoraði 17 stig og Hjálmar Stefánsson fimmtán stig. Þetta dugði ekki fyrir Haukanna. Valsmenn verða eina liðið úr 1. deild í pottinum þegar dregið verður til undanúrslitanna á morgun og vonast væntanlega efstu deildar liðin Þór Þorlákshöfn, KR og Grindavík eftir að mæta Hlíðarendaliðinu í undanúrslitunum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Grindvíkingar í níunda sinn í undanúrslitum á ellefu árum Grindvíkingar eru með mikið bikarlið í körfuboltanum og tölfræði bikarkeppninnar sýnir það svart á hvítu. Þeir bættu rós í hnappagatið fyrir norðan í gærkvöldi. 16. janúar 2017 13:00 Meistarar KR hársbreidd frá því að falla úr leik í bikarnum gegn Hetti Hetjuleg frammistaða 1. deildar liðsins dugði ekki á endanum gegn Íslands- og bikarmeisturum KR. 16. janúar 2017 20:27 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Valur, sem leikur í 1. deild karla, gerði sér lítið fyrir og skellti Domino´s-deildarliði Hauka þegar liðin mættust í lokaleik átta liða úrslita Maltbikars karla í körfubolta í kvöld. Valur vann nokkuð sannfærandi sigur, 81-70. Haukarnir voru þremur stigum yfir í hálfleik, 39-36, en heimamenn í Val tóku öll völd í seinni hálfleik. Þeir unnu þriðja leikhlutann, 24-16, og voru fimm stigum yfir fyrir síðasta fjórðunginn, 60-55. Þar tók Haukunum ekki að brúa bilið því Valur jók forskotið um sex stig og innbyrti frábæran sigur, 81-70. Haukar, sem fóru alla leið í úrslitaeinvígi Domino´s-deildarinnar í fyrra, eru í fallsæti og nú úr leik í bikarnum eftir tap gegn liði úr 1. deild. Austin Magnus Bracey átti stórleik fyrir Val en hann skoraði 33 stig og hitti úr fjórum af sex þriggja stiga skotum sínum. Hann tók að auki átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Bandaríkjamaðurinn Urald King skoraði 25 stig og tók 22 fráköst. Finnur Atli Magnússon var stigahæstur Haukamanna með 18 stig en Sherrod Wright skoraði 17 stig og Hjálmar Stefánsson fimmtán stig. Þetta dugði ekki fyrir Haukanna. Valsmenn verða eina liðið úr 1. deild í pottinum þegar dregið verður til undanúrslitanna á morgun og vonast væntanlega efstu deildar liðin Þór Þorlákshöfn, KR og Grindavík eftir að mæta Hlíðarendaliðinu í undanúrslitunum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Grindvíkingar í níunda sinn í undanúrslitum á ellefu árum Grindvíkingar eru með mikið bikarlið í körfuboltanum og tölfræði bikarkeppninnar sýnir það svart á hvítu. Þeir bættu rós í hnappagatið fyrir norðan í gærkvöldi. 16. janúar 2017 13:00 Meistarar KR hársbreidd frá því að falla úr leik í bikarnum gegn Hetti Hetjuleg frammistaða 1. deildar liðsins dugði ekki á endanum gegn Íslands- og bikarmeisturum KR. 16. janúar 2017 20:27 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Grindvíkingar í níunda sinn í undanúrslitum á ellefu árum Grindvíkingar eru með mikið bikarlið í körfuboltanum og tölfræði bikarkeppninnar sýnir það svart á hvítu. Þeir bættu rós í hnappagatið fyrir norðan í gærkvöldi. 16. janúar 2017 13:00
Meistarar KR hársbreidd frá því að falla úr leik í bikarnum gegn Hetti Hetjuleg frammistaða 1. deildar liðsins dugði ekki á endanum gegn Íslands- og bikarmeisturum KR. 16. janúar 2017 20:27