Óvissa með formennsku í fastanefndum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. janúar 2017 07:00 BIrgitta Jónsdóttir. Vísir/Anton Ekki er tímabært að ræða formannaskiptingu í fastanefndum Alþingis að mati þingflokksformanns Pírata og formanns Samfylkingarinnar. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að ekki sé skylt að skipta formannsstólum jafnt á milli flokka. „Það liggur ekkert fyrir ennþá. Þingflokksformenn munu hittast í næstu viku og þá verður farið yfir þetta,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Í Fréttablaðinu síðastliðinn fimmtudag sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, að hann teldi að minnihlutinn ætti að hljóta formennsku í helmingi af fastanefndunum átta. Stjórnarflokkarnir ætla sér hins vegar formennsku í sex nefndum. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vísaði í þingskaparlög þegar hann var spurður út í efnið. „Það er aðeins yfirlýsing þeirra en þingsköp gætu kveðið á um annað,“ segir Logi Már. „Sé það raunin verður meirihlutinn að semja sig frá þeim eða bakka með yfirlýsinguna.“ Árið 2011 var ákvæðum þingskapa um fastanefndir breytt á þann veg að formannssætum skuli almennt skipt eftir þingstyrk flokka. Í meðförum þingsins var þeirri undantekningu bætt við að víkja mætti frá reglunni „til að samstarf þingflokka endurspeglist í nefndum“. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Ekki er tímabært að ræða formannaskiptingu í fastanefndum Alþingis að mati þingflokksformanns Pírata og formanns Samfylkingarinnar. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að ekki sé skylt að skipta formannsstólum jafnt á milli flokka. „Það liggur ekkert fyrir ennþá. Þingflokksformenn munu hittast í næstu viku og þá verður farið yfir þetta,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata. Í Fréttablaðinu síðastliðinn fimmtudag sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, að hann teldi að minnihlutinn ætti að hljóta formennsku í helmingi af fastanefndunum átta. Stjórnarflokkarnir ætla sér hins vegar formennsku í sex nefndum. Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vísaði í þingskaparlög þegar hann var spurður út í efnið. „Það er aðeins yfirlýsing þeirra en þingsköp gætu kveðið á um annað,“ segir Logi Már. „Sé það raunin verður meirihlutinn að semja sig frá þeim eða bakka með yfirlýsinguna.“ Árið 2011 var ákvæðum þingskapa um fastanefndir breytt á þann veg að formannssætum skuli almennt skipt eftir þingstyrk flokka. Í meðförum þingsins var þeirri undantekningu bætt við að víkja mætti frá reglunni „til að samstarf þingflokka endurspeglist í nefndum“. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira