Fjarsamband heillaði þau ekki Guðný Hrönn skrifar 15. janúar 2017 16:30 Móeiður er dugleg við að gefa lesendum Femme innsýn inn í líf sitt. Bloggarinn Móeiður Lárusdóttir er búsett í Bristol en hún býr þar ásamt kærasta sínum, fótboltamanninum Herði Björgvini Magnússyni. Hún segir lífið og tilveruna í Bristol leika við þau skötuhjú. Móeiður flutti út með Herði til Ítalíu í janúar árið 2014 en þá höfðu þau verið saman í um hálft ár. „Þá hafði ég nýlokið húsmæðraskólanum og var ekki búin að ákveða neitt í framhaldi af því. Ég sló til og flutti út enda er Ítalía hrífandi land og fjarsamband heillaði okkur ekki. Auðvitað var erfitt að flytja frá fjölskyldu og vinum, en ég lærði ótrúlega mikið af þessu.“Núna eru þau Móeiður og Hörður flutt frá Ítalíu til Bristol þar sem Hörður spilar með Bristol City. Móeiður segir lífið og tilveruna í Bristol vera góða hjá þeim Herði. „Já, Herði gengur vel í fótboltanum og ég held að ástæðan fyrir því sé meðal annars að hérna líður okkur mjög vel og það var vel tekið á móti okkur. Bristol er falleg borg sem hefur upp á mikið að bjóða. Hér er mjög gott að versla og borgin býður upp á gott úrval af flottum og góðum veitingastöðum. Svo skemmir ekki fyrir að WOW air flýgur beint hingað þannig að það er stutt að skjótast til Íslands,“ segir Móeiður sem nýtur þess að ferðast og telur sig vera lánsama að fá tækifæri til að gera mikið af því. Móeiður hefur áhuga á öllu sem tengist tísku og heilbrigðum lífsstíl og hún er að hefja nám sem höfðar vel til hennar. „Ég byrja í námi hérna í Bristol núna í janúar. Það heitir Creative Fashion Design.“Fyrir utan skólann, hvað er fram undan? „Ég ætla að skella mér til Flórída með fjölskyldunni í apríl. Annars er voða erfitt að plana næsta skref þar sem fótboltinn ræður ferðinni og maður veit ekki hvað næsti dagur eða ár hefur upp á að bjóða.“ Áhugasamir geta fylgst með því sem á daga Móeiðar drífur á lífsstílsvefnum Femme.is, en þar bloggar hún ásamt átta öðrum stelpum Fréttir af flugi Tengdar fréttir Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 Fá aðeins að hitta strákana einu sinni á meðan á EM stendur Eiginkonur og kærustur strákanna í karlalandsliðinu eru mjög spenntar fyrir EM. Þær ætla að mæta á alla leikina og hafa trú á góðu gengi. 11. júní 2016 09:00 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Sjá meira
Bloggarinn Móeiður Lárusdóttir er búsett í Bristol en hún býr þar ásamt kærasta sínum, fótboltamanninum Herði Björgvini Magnússyni. Hún segir lífið og tilveruna í Bristol leika við þau skötuhjú. Móeiður flutti út með Herði til Ítalíu í janúar árið 2014 en þá höfðu þau verið saman í um hálft ár. „Þá hafði ég nýlokið húsmæðraskólanum og var ekki búin að ákveða neitt í framhaldi af því. Ég sló til og flutti út enda er Ítalía hrífandi land og fjarsamband heillaði okkur ekki. Auðvitað var erfitt að flytja frá fjölskyldu og vinum, en ég lærði ótrúlega mikið af þessu.“Núna eru þau Móeiður og Hörður flutt frá Ítalíu til Bristol þar sem Hörður spilar með Bristol City. Móeiður segir lífið og tilveruna í Bristol vera góða hjá þeim Herði. „Já, Herði gengur vel í fótboltanum og ég held að ástæðan fyrir því sé meðal annars að hérna líður okkur mjög vel og það var vel tekið á móti okkur. Bristol er falleg borg sem hefur upp á mikið að bjóða. Hér er mjög gott að versla og borgin býður upp á gott úrval af flottum og góðum veitingastöðum. Svo skemmir ekki fyrir að WOW air flýgur beint hingað þannig að það er stutt að skjótast til Íslands,“ segir Móeiður sem nýtur þess að ferðast og telur sig vera lánsama að fá tækifæri til að gera mikið af því. Móeiður hefur áhuga á öllu sem tengist tísku og heilbrigðum lífsstíl og hún er að hefja nám sem höfðar vel til hennar. „Ég byrja í námi hérna í Bristol núna í janúar. Það heitir Creative Fashion Design.“Fyrir utan skólann, hvað er fram undan? „Ég ætla að skella mér til Flórída með fjölskyldunni í apríl. Annars er voða erfitt að plana næsta skref þar sem fótboltinn ræður ferðinni og maður veit ekki hvað næsti dagur eða ár hefur upp á að bjóða.“ Áhugasamir geta fylgst með því sem á daga Móeiðar drífur á lífsstílsvefnum Femme.is, en þar bloggar hún ásamt átta öðrum stelpum
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 Fá aðeins að hitta strákana einu sinni á meðan á EM stendur Eiginkonur og kærustur strákanna í karlalandsliðinu eru mjög spenntar fyrir EM. Þær ætla að mæta á alla leikina og hafa trú á góðu gengi. 11. júní 2016 09:00 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Sjá meira
Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00
Fá aðeins að hitta strákana einu sinni á meðan á EM stendur Eiginkonur og kærustur strákanna í karlalandsliðinu eru mjög spenntar fyrir EM. Þær ætla að mæta á alla leikina og hafa trú á góðu gengi. 11. júní 2016 09:00