Guðmundur Hólmar: Við mætum bara dýrvitlausir á morgun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2017 15:50 Guðmundur Hólmar Helgason. Vísir/EPA Guðmundur Hólmar Helgason var daufur í dálkinn eftir eins marks tap á móti Slóveníu á HM í handbolta í dag. „Það er gríðarlega svekkjandi að fá ekki neitt út úr þessum leik,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason sem átti fínan leik í vörn íslenska liðsins í dag. Guðmundur Hólmar leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir leikinn enda augljóslega búinn að skilja allt sitt eftir á vellinum. „Það var hart tekist og mér fannst þetta vera flottur leikur hjá okkur hvað það varðar. Þetta voru kannski ekki frábærar sóknir en fínar varnir og góðar markvörslur,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Þetta datt ekki alveg með okkur og það voru nokkrir skrýtnir dómar þó ég vilji ekki kenna dómurunum um. Það voru samt nokkrir dómar sem duttu ekki með okkur í lokin. Þeir voru líka að fá ódýrar tvær mínútur,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Þetta er svolítið það gamla góða, stöngin út, stöngin inn í svona leikjum. Hver mistök og hvert skot skiptu það miklu máli,“ sagði Guðmundur Hólmar en liðið var samt að gera margt gott. „Við byggjum ofan á það sem var jákvætt í þessum leik sem var baráttan, vörnin og markvarslan. Sóknin í seinni hálfleik var þokkalega mjúk og við byggjum ofan á það,“ sagði Guðmundur Hólmar en næsti leikur er á móti Túnis strax á morgun „Við mætum bara dýrvitlausir á morgun. Við erum ekki í kjörstöðu en þetta er engan veginn búið,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Það er töluverð reynsla hjá Túnis og helvítis kíló að tala hjá þeim. Þetta eru alvöru sleggjur og við þurfum gíra okkur inn á það, mæta þeim aðeins framar og skoða þá líka vel í kvöld,“ sagði Guðmundur Hólmar. Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðmundur Hólmar: Verðum að mæta með sömu orku í vörnina Akureyringurinn Guðmundur Hólmar Helgason stóð vaktina vel í vörninni gegn tröllvöxnum Spánverjum og hann fær að glíma við fljóta Slóvena í dag. 14. janúar 2017 12:30 Arnór: Hefðum getað komist tveimur mörkum yfir en ég klúðraði dauðafæri „Þetta er ótrúlega svekkjandi. Við áttum séns að komast tveimur mörkum yfir og ég til að mynda klúðraði þá dauðafæri,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:46 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15 Ólafur: Höfum ekki tíma til að svekkja okkur „Við vorum ekkert langt frá þessu, vorum inn í leiknum allan tímann og þetta hefði getað dottið báðum megin,“ segir Ólafur Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:32 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira
Guðmundur Hólmar Helgason var daufur í dálkinn eftir eins marks tap á móti Slóveníu á HM í handbolta í dag. „Það er gríðarlega svekkjandi að fá ekki neitt út úr þessum leik,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason sem átti fínan leik í vörn íslenska liðsins í dag. Guðmundur Hólmar leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir leikinn enda augljóslega búinn að skilja allt sitt eftir á vellinum. „Það var hart tekist og mér fannst þetta vera flottur leikur hjá okkur hvað það varðar. Þetta voru kannski ekki frábærar sóknir en fínar varnir og góðar markvörslur,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Þetta datt ekki alveg með okkur og það voru nokkrir skrýtnir dómar þó ég vilji ekki kenna dómurunum um. Það voru samt nokkrir dómar sem duttu ekki með okkur í lokin. Þeir voru líka að fá ódýrar tvær mínútur,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Þetta er svolítið það gamla góða, stöngin út, stöngin inn í svona leikjum. Hver mistök og hvert skot skiptu það miklu máli,“ sagði Guðmundur Hólmar en liðið var samt að gera margt gott. „Við byggjum ofan á það sem var jákvætt í þessum leik sem var baráttan, vörnin og markvarslan. Sóknin í seinni hálfleik var þokkalega mjúk og við byggjum ofan á það,“ sagði Guðmundur Hólmar en næsti leikur er á móti Túnis strax á morgun „Við mætum bara dýrvitlausir á morgun. Við erum ekki í kjörstöðu en þetta er engan veginn búið,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Það er töluverð reynsla hjá Túnis og helvítis kíló að tala hjá þeim. Þetta eru alvöru sleggjur og við þurfum gíra okkur inn á það, mæta þeim aðeins framar og skoða þá líka vel í kvöld,“ sagði Guðmundur Hólmar.
Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðmundur Hólmar: Verðum að mæta með sömu orku í vörnina Akureyringurinn Guðmundur Hólmar Helgason stóð vaktina vel í vörninni gegn tröllvöxnum Spánverjum og hann fær að glíma við fljóta Slóvena í dag. 14. janúar 2017 12:30 Arnór: Hefðum getað komist tveimur mörkum yfir en ég klúðraði dauðafæri „Þetta er ótrúlega svekkjandi. Við áttum séns að komast tveimur mörkum yfir og ég til að mynda klúðraði þá dauðafæri,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:46 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15 Ólafur: Höfum ekki tíma til að svekkja okkur „Við vorum ekkert langt frá þessu, vorum inn í leiknum allan tímann og þetta hefði getað dottið báðum megin,“ segir Ólafur Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:32 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira
Guðmundur Hólmar: Verðum að mæta með sömu orku í vörnina Akureyringurinn Guðmundur Hólmar Helgason stóð vaktina vel í vörninni gegn tröllvöxnum Spánverjum og hann fær að glíma við fljóta Slóvena í dag. 14. janúar 2017 12:30
Arnór: Hefðum getað komist tveimur mörkum yfir en ég klúðraði dauðafæri „Þetta er ótrúlega svekkjandi. Við áttum séns að komast tveimur mörkum yfir og ég til að mynda klúðraði þá dauðafæri,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:46
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15
Ólafur: Höfum ekki tíma til að svekkja okkur „Við vorum ekkert langt frá þessu, vorum inn í leiknum allan tímann og þetta hefði getað dottið báðum megin,“ segir Ólafur Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:32