Guðmundur Hólmar: Við mætum bara dýrvitlausir á morgun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2017 15:50 Guðmundur Hólmar Helgason. Vísir/EPA Guðmundur Hólmar Helgason var daufur í dálkinn eftir eins marks tap á móti Slóveníu á HM í handbolta í dag. „Það er gríðarlega svekkjandi að fá ekki neitt út úr þessum leik,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason sem átti fínan leik í vörn íslenska liðsins í dag. Guðmundur Hólmar leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir leikinn enda augljóslega búinn að skilja allt sitt eftir á vellinum. „Það var hart tekist og mér fannst þetta vera flottur leikur hjá okkur hvað það varðar. Þetta voru kannski ekki frábærar sóknir en fínar varnir og góðar markvörslur,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Þetta datt ekki alveg með okkur og það voru nokkrir skrýtnir dómar þó ég vilji ekki kenna dómurunum um. Það voru samt nokkrir dómar sem duttu ekki með okkur í lokin. Þeir voru líka að fá ódýrar tvær mínútur,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Þetta er svolítið það gamla góða, stöngin út, stöngin inn í svona leikjum. Hver mistök og hvert skot skiptu það miklu máli,“ sagði Guðmundur Hólmar en liðið var samt að gera margt gott. „Við byggjum ofan á það sem var jákvætt í þessum leik sem var baráttan, vörnin og markvarslan. Sóknin í seinni hálfleik var þokkalega mjúk og við byggjum ofan á það,“ sagði Guðmundur Hólmar en næsti leikur er á móti Túnis strax á morgun „Við mætum bara dýrvitlausir á morgun. Við erum ekki í kjörstöðu en þetta er engan veginn búið,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Það er töluverð reynsla hjá Túnis og helvítis kíló að tala hjá þeim. Þetta eru alvöru sleggjur og við þurfum gíra okkur inn á það, mæta þeim aðeins framar og skoða þá líka vel í kvöld,“ sagði Guðmundur Hólmar. Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðmundur Hólmar: Verðum að mæta með sömu orku í vörnina Akureyringurinn Guðmundur Hólmar Helgason stóð vaktina vel í vörninni gegn tröllvöxnum Spánverjum og hann fær að glíma við fljóta Slóvena í dag. 14. janúar 2017 12:30 Arnór: Hefðum getað komist tveimur mörkum yfir en ég klúðraði dauðafæri „Þetta er ótrúlega svekkjandi. Við áttum séns að komast tveimur mörkum yfir og ég til að mynda klúðraði þá dauðafæri,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:46 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15 Ólafur: Höfum ekki tíma til að svekkja okkur „Við vorum ekkert langt frá þessu, vorum inn í leiknum allan tímann og þetta hefði getað dottið báðum megin,“ segir Ólafur Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:32 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Guðmundur Hólmar Helgason var daufur í dálkinn eftir eins marks tap á móti Slóveníu á HM í handbolta í dag. „Það er gríðarlega svekkjandi að fá ekki neitt út úr þessum leik,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason sem átti fínan leik í vörn íslenska liðsins í dag. Guðmundur Hólmar leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir leikinn enda augljóslega búinn að skilja allt sitt eftir á vellinum. „Það var hart tekist og mér fannst þetta vera flottur leikur hjá okkur hvað það varðar. Þetta voru kannski ekki frábærar sóknir en fínar varnir og góðar markvörslur,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Þetta datt ekki alveg með okkur og það voru nokkrir skrýtnir dómar þó ég vilji ekki kenna dómurunum um. Það voru samt nokkrir dómar sem duttu ekki með okkur í lokin. Þeir voru líka að fá ódýrar tvær mínútur,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Þetta er svolítið það gamla góða, stöngin út, stöngin inn í svona leikjum. Hver mistök og hvert skot skiptu það miklu máli,“ sagði Guðmundur Hólmar en liðið var samt að gera margt gott. „Við byggjum ofan á það sem var jákvætt í þessum leik sem var baráttan, vörnin og markvarslan. Sóknin í seinni hálfleik var þokkalega mjúk og við byggjum ofan á það,“ sagði Guðmundur Hólmar en næsti leikur er á móti Túnis strax á morgun „Við mætum bara dýrvitlausir á morgun. Við erum ekki í kjörstöðu en þetta er engan veginn búið,“ sagði Guðmundur Hólmar. „Það er töluverð reynsla hjá Túnis og helvítis kíló að tala hjá þeim. Þetta eru alvöru sleggjur og við þurfum gíra okkur inn á það, mæta þeim aðeins framar og skoða þá líka vel í kvöld,“ sagði Guðmundur Hólmar.
Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðmundur Hólmar: Verðum að mæta með sömu orku í vörnina Akureyringurinn Guðmundur Hólmar Helgason stóð vaktina vel í vörninni gegn tröllvöxnum Spánverjum og hann fær að glíma við fljóta Slóvena í dag. 14. janúar 2017 12:30 Arnór: Hefðum getað komist tveimur mörkum yfir en ég klúðraði dauðafæri „Þetta er ótrúlega svekkjandi. Við áttum séns að komast tveimur mörkum yfir og ég til að mynda klúðraði þá dauðafæri,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:46 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15 Ólafur: Höfum ekki tíma til að svekkja okkur „Við vorum ekkert langt frá þessu, vorum inn í leiknum allan tímann og þetta hefði getað dottið báðum megin,“ segir Ólafur Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:32 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Guðmundur Hólmar: Verðum að mæta með sömu orku í vörnina Akureyringurinn Guðmundur Hólmar Helgason stóð vaktina vel í vörninni gegn tröllvöxnum Spánverjum og hann fær að glíma við fljóta Slóvena í dag. 14. janúar 2017 12:30
Arnór: Hefðum getað komist tveimur mörkum yfir en ég klúðraði dauðafæri „Þetta er ótrúlega svekkjandi. Við áttum séns að komast tveimur mörkum yfir og ég til að mynda klúðraði þá dauðafæri,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:46
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 25-26 | Grátlegt tap í bardaga gegn Slóveníu Strákarnir okkar urðu að sætta sig við tap í æsilegum slag gegn Slóveníu í dag. Lokatölur 25-26, Slóvenum í vil. 14. janúar 2017 15:15
Ólafur: Höfum ekki tíma til að svekkja okkur „Við vorum ekkert langt frá þessu, vorum inn í leiknum allan tímann og þetta hefði getað dottið báðum megin,“ segir Ólafur Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir svekkkjandi tap gegn Slóvenum á HM í handbolta í Frakklandi. 14. janúar 2017 15:32