Kóreskir dómarar í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2017 11:39 Seok Lee með flautuna. vísir/epa Það verður dómarapar frá Suður-Kóreu sem dæmir leik Íslands og Slóveníu á HM í Frakklandi í dag. Þeir heita Bon-Ok Koo og Seok Lee. Þeir dæmdu líka í fyrstu umferðinni í Metz og stóðu sig nokkuð vel. Við skulum vona að þeir verði upp á sitt besta í dag. Leikur Íslands og Slóveníu í dag er fyrsti leikur dagsins og verður gaman að sjá hversu margir áhorfendur láta sjá sig. Það var fullt á leik Íslands og Spánar en mun færri á hinum leikjum dagsins. Húsið tekur um 5.400 manns í sæti. Leikurinn hefst klukkan 13.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Slóvenar spila nútímahandbolta sem mér líkar Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson á von á mjög erfiðum leik gegn sterku liði Slóvena á morgun en Geir er mjög hrifinn af slóvenska liðinu. 13. janúar 2017 19:07 HM í dag: Slóvenar eru sleipir Það er leikdagur hjá Íslandi á HM í Frakklandi og það þýðir líka að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 14. janúar 2017 10:00 Slóvenskur blaðamaður: Á von á mikilli baráttu Íslendingar hafa mætt Slóvenum 18 sinnum, unnið 9 leiki, gert 4 jafntefli en 5 sinnum hafa Slóvenar hrósað sigri. Síðast mættust liðin í Árósum í Danmörku fyrir tveimur árum og þá varð jafntefli, 32-32, niðurstaðan. Tomaz Kousca er sjónvarpsmaður RTV stöðvarinnar í Slóveníu. Hverju má búast við af slóvenska liðinu á morgun? 14. janúar 2017 11:30 Ég er á góðum stað í lífinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segist vera ofsalega glaður að vera með landsliðinu á HM. Tuttugasta stórmótið hjá honum og miðað við formið á fyrirliðanum eiga mótin klárlega eftir að verða fleiri. 14. janúar 2017 06:00 Ásgeir: Varnarleikur Slóvena jaðrar við að vera grófur Það mátti sjá í leiknum gegn Spánverjum að Ásgeir Örn Hallgrímsson gengur ekki alveg heill til skógar en hann gaf engu að síður allt sem hann átti. 14. janúar 2017 11:00 Bjarki Már tekinn inn í hópinn Leikmannahópur Íslands á HM í Frakklandi er fullmannaður eftir að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari ákvað að taka Bjarka Má Gunnarsson inn sem sextánda mann. 14. janúar 2017 09:24 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Haukar - KA/Þór | Tvö lið sem ætla að enda taphrinu Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Sjá meira
Það verður dómarapar frá Suður-Kóreu sem dæmir leik Íslands og Slóveníu á HM í Frakklandi í dag. Þeir heita Bon-Ok Koo og Seok Lee. Þeir dæmdu líka í fyrstu umferðinni í Metz og stóðu sig nokkuð vel. Við skulum vona að þeir verði upp á sitt besta í dag. Leikur Íslands og Slóveníu í dag er fyrsti leikur dagsins og verður gaman að sjá hversu margir áhorfendur láta sjá sig. Það var fullt á leik Íslands og Spánar en mun færri á hinum leikjum dagsins. Húsið tekur um 5.400 manns í sæti. Leikurinn hefst klukkan 13.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Slóvenar spila nútímahandbolta sem mér líkar Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson á von á mjög erfiðum leik gegn sterku liði Slóvena á morgun en Geir er mjög hrifinn af slóvenska liðinu. 13. janúar 2017 19:07 HM í dag: Slóvenar eru sleipir Það er leikdagur hjá Íslandi á HM í Frakklandi og það þýðir líka að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 14. janúar 2017 10:00 Slóvenskur blaðamaður: Á von á mikilli baráttu Íslendingar hafa mætt Slóvenum 18 sinnum, unnið 9 leiki, gert 4 jafntefli en 5 sinnum hafa Slóvenar hrósað sigri. Síðast mættust liðin í Árósum í Danmörku fyrir tveimur árum og þá varð jafntefli, 32-32, niðurstaðan. Tomaz Kousca er sjónvarpsmaður RTV stöðvarinnar í Slóveníu. Hverju má búast við af slóvenska liðinu á morgun? 14. janúar 2017 11:30 Ég er á góðum stað í lífinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segist vera ofsalega glaður að vera með landsliðinu á HM. Tuttugasta stórmótið hjá honum og miðað við formið á fyrirliðanum eiga mótin klárlega eftir að verða fleiri. 14. janúar 2017 06:00 Ásgeir: Varnarleikur Slóvena jaðrar við að vera grófur Það mátti sjá í leiknum gegn Spánverjum að Ásgeir Örn Hallgrímsson gengur ekki alveg heill til skógar en hann gaf engu að síður allt sem hann átti. 14. janúar 2017 11:00 Bjarki Már tekinn inn í hópinn Leikmannahópur Íslands á HM í Frakklandi er fullmannaður eftir að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari ákvað að taka Bjarka Má Gunnarsson inn sem sextánda mann. 14. janúar 2017 09:24 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Haukar - KA/Þór | Tvö lið sem ætla að enda taphrinu Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Sjá meira
Geir: Slóvenar spila nútímahandbolta sem mér líkar Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson á von á mjög erfiðum leik gegn sterku liði Slóvena á morgun en Geir er mjög hrifinn af slóvenska liðinu. 13. janúar 2017 19:07
HM í dag: Slóvenar eru sleipir Það er leikdagur hjá Íslandi á HM í Frakklandi og það þýðir líka að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 14. janúar 2017 10:00
Slóvenskur blaðamaður: Á von á mikilli baráttu Íslendingar hafa mætt Slóvenum 18 sinnum, unnið 9 leiki, gert 4 jafntefli en 5 sinnum hafa Slóvenar hrósað sigri. Síðast mættust liðin í Árósum í Danmörku fyrir tveimur árum og þá varð jafntefli, 32-32, niðurstaðan. Tomaz Kousca er sjónvarpsmaður RTV stöðvarinnar í Slóveníu. Hverju má búast við af slóvenska liðinu á morgun? 14. janúar 2017 11:30
Ég er á góðum stað í lífinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segist vera ofsalega glaður að vera með landsliðinu á HM. Tuttugasta stórmótið hjá honum og miðað við formið á fyrirliðanum eiga mótin klárlega eftir að verða fleiri. 14. janúar 2017 06:00
Ásgeir: Varnarleikur Slóvena jaðrar við að vera grófur Það mátti sjá í leiknum gegn Spánverjum að Ásgeir Örn Hallgrímsson gengur ekki alveg heill til skógar en hann gaf engu að síður allt sem hann átti. 14. janúar 2017 11:00
Bjarki Már tekinn inn í hópinn Leikmannahópur Íslands á HM í Frakklandi er fullmannaður eftir að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari ákvað að taka Bjarka Má Gunnarsson inn sem sextánda mann. 14. janúar 2017 09:24