Fjórir leikir munu bíða þegar Nintendo Switch kemur út - Stiklur Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2017 13:54 Leikurinn Breath of the Wild mun koma út sama dag og Switch. Vísir/GETTY Þegar nýja leikjatölvan Nintendo Switch kemur á markað þann 3. mars, verðar fjórir leikir fyrir tölvuna til sölu. Á fyrsta degi verða leikirnir The Legend of Zelda: Breath of the Wild, 1-2-Switch, Skylanders Imaginators og Just Dance 2017 í boði. Á næstu mánuðum eftir útgáfu tölvunnar munu 12 leikir líta dagsins ljós. Það þýðir að alls eru 16 leikir að nálgast útgáfu. Þegar Nintendo gaf út tölvuna WiiU í nóvember 2012, var tilkynnt að 51 leikur fyrir tölvuna kæmi út á næstu mánuðum. Þó er mögulegt að Nintendo muni kynna fleiri leiki á næstunni. Hér að neðan verður farið yfir það sem verður í boði.Klárir á útgáfudag 1-2-Switch The Legend of Zelda: Breath of the Wild Skylanders Imaginators Just Dance 2017 Gefnir út á árinu Has Been Heroes (March 2017) I am Setsuna (March 2017) (á japönsku) Sonic Mania (Spring 2017) Lego City Undercover (Spring 2017) Arms (spring 2017) Super Bomberman R (March 2017) Snipperclips: Cut it Out, Together! (March 2017) Engin Stikla Mario Kart 8 Deluxe (April 28, 2017) Splatoon 2 (Summer 2017) NBA 2K18 (September 2017) Engin stikla Elder Scrolls V: Skyrim (Fall 2017) Super Mario Odyssey (Holiday 2017) Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45 Hlutabréf í Nintendo hafa lækkað um 30% Frá því að gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo náði hæstu hæðum þann 19. júlí síðastliðinn hafa hlutabréfin lækkað um rúmlega 30 prósent. 22. ágúst 2016 06:00 Fallon spilaði á Nintendo Switch Fékk að prófa Super Mario Run og The Legend of Zelda. 8. desember 2016 14:15 Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. 9. desember 2016 15:13 Verð Nintendo Switch veldur vonbrigðum Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. 13. janúar 2017 10:30 Nintendo Switch kynnt til leiks Nýjasta leikjatölva Nintendo er nokkurs konar blendingur leikjatölvu og spjaldtölvu. 20. október 2016 14:25 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Þegar nýja leikjatölvan Nintendo Switch kemur á markað þann 3. mars, verðar fjórir leikir fyrir tölvuna til sölu. Á fyrsta degi verða leikirnir The Legend of Zelda: Breath of the Wild, 1-2-Switch, Skylanders Imaginators og Just Dance 2017 í boði. Á næstu mánuðum eftir útgáfu tölvunnar munu 12 leikir líta dagsins ljós. Það þýðir að alls eru 16 leikir að nálgast útgáfu. Þegar Nintendo gaf út tölvuna WiiU í nóvember 2012, var tilkynnt að 51 leikur fyrir tölvuna kæmi út á næstu mánuðum. Þó er mögulegt að Nintendo muni kynna fleiri leiki á næstunni. Hér að neðan verður farið yfir það sem verður í boði.Klárir á útgáfudag 1-2-Switch The Legend of Zelda: Breath of the Wild Skylanders Imaginators Just Dance 2017 Gefnir út á árinu Has Been Heroes (March 2017) I am Setsuna (March 2017) (á japönsku) Sonic Mania (Spring 2017) Lego City Undercover (Spring 2017) Arms (spring 2017) Super Bomberman R (March 2017) Snipperclips: Cut it Out, Together! (March 2017) Engin Stikla Mario Kart 8 Deluxe (April 28, 2017) Splatoon 2 (Summer 2017) NBA 2K18 (September 2017) Engin stikla Elder Scrolls V: Skyrim (Fall 2017) Super Mario Odyssey (Holiday 2017)
Leikjavísir Tengdar fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45 Hlutabréf í Nintendo hafa lækkað um 30% Frá því að gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo náði hæstu hæðum þann 19. júlí síðastliðinn hafa hlutabréfin lækkað um rúmlega 30 prósent. 22. ágúst 2016 06:00 Fallon spilaði á Nintendo Switch Fékk að prófa Super Mario Run og The Legend of Zelda. 8. desember 2016 14:15 Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. 9. desember 2016 15:13 Verð Nintendo Switch veldur vonbrigðum Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. 13. janúar 2017 10:30 Nintendo Switch kynnt til leiks Nýjasta leikjatölva Nintendo er nokkurs konar blendingur leikjatölvu og spjaldtölvu. 20. október 2016 14:25 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45
Hlutabréf í Nintendo hafa lækkað um 30% Frá því að gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo náði hæstu hæðum þann 19. júlí síðastliðinn hafa hlutabréfin lækkað um rúmlega 30 prósent. 22. ágúst 2016 06:00
Fallon spilaði á Nintendo Switch Fékk að prófa Super Mario Run og The Legend of Zelda. 8. desember 2016 14:15
Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Leikurinn kemur út í næstu viku og búist er við að hann verði gríðarlega vinsæll. 9. desember 2016 15:13
Verð Nintendo Switch veldur vonbrigðum Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. 13. janúar 2017 10:30
Nintendo Switch kynnt til leiks Nýjasta leikjatölva Nintendo er nokkurs konar blendingur leikjatölvu og spjaldtölvu. 20. október 2016 14:25