Sjómenn funda í dag og ætla að mótmæla á mánudag sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. janúar 2017 09:27 Frá mótmælunum síðastliðinn mánudag. vísir/stefán Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna hafa verið boðaðar á fund hjá ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag og hefur þá verið fundað á hverjum degi alla vikuna. Deilendur segja að eitthvað hafi þokast í viðræðunum en þó sé enn langt í land. Fundir þessarar viku hafa fjallað um einstök atriði en heildarmyndin liggur enn ekki fyrir.Mótmæla annan mánudaginn í röð Sjómenn hafa verið í verkfalli frá því um miðjan desember, eftir að hafa fellt kjarasamning í tvígang. Þeir mótmæltu í húsakynnum ríkissáttasemjara á mánudag og ætla að gera það aftur komandi mánudag, nema í þetta sinn á Austurvelli. Stofnuð hefur Facebook-síða þar sem sjómenn eru hvattir til þess að sýna samstöðu og mótmæla þeim hroka og virðingarleysi sem útvegsmenn hafi sýnt þeim,og segja þá hafa haldið uppi áróðri sem felist í því að fá fólkið í landinu upp á móti sjómönnum. „Við mótmælum því einnig að útgerðin hefur með algjöru virðingarleysi sagt upp yfir 1000 manns úr landvinnslunni í stað þess að halda ráðningasambandi við starfsfólk sitt og fá greitt mótframlag úr atvinnuleysistryggingasjóði til að geta greitt fólki grunnlaunin eins og þeir hafa heimild til að gera,“ segir á síðunni. Þá er fólk hvatt til að mæta í sjógöllum með trommur og skilti. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51 Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49 Viðræður ganga hægt hjá sjómönnum Deiluaðilar komu saman klukkan 11 í morgun. 12. janúar 2017 14:17 Vilhjálmur: Kröfur sjómanna ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn Enn langt í land, segir formaður Verkalýðsfélags Akraness. 12. janúar 2017 08:36 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira
Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna hafa verið boðaðar á fund hjá ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag og hefur þá verið fundað á hverjum degi alla vikuna. Deilendur segja að eitthvað hafi þokast í viðræðunum en þó sé enn langt í land. Fundir þessarar viku hafa fjallað um einstök atriði en heildarmyndin liggur enn ekki fyrir.Mótmæla annan mánudaginn í röð Sjómenn hafa verið í verkfalli frá því um miðjan desember, eftir að hafa fellt kjarasamning í tvígang. Þeir mótmæltu í húsakynnum ríkissáttasemjara á mánudag og ætla að gera það aftur komandi mánudag, nema í þetta sinn á Austurvelli. Stofnuð hefur Facebook-síða þar sem sjómenn eru hvattir til þess að sýna samstöðu og mótmæla þeim hroka og virðingarleysi sem útvegsmenn hafi sýnt þeim,og segja þá hafa haldið uppi áróðri sem felist í því að fá fólkið í landinu upp á móti sjómönnum. „Við mótmælum því einnig að útgerðin hefur með algjöru virðingarleysi sagt upp yfir 1000 manns úr landvinnslunni í stað þess að halda ráðningasambandi við starfsfólk sitt og fá greitt mótframlag úr atvinnuleysistryggingasjóði til að geta greitt fólki grunnlaunin eins og þeir hafa heimild til að gera,“ segir á síðunni. Þá er fólk hvatt til að mæta í sjógöllum með trommur og skilti.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51 Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49 Viðræður ganga hægt hjá sjómönnum Deiluaðilar komu saman klukkan 11 í morgun. 12. janúar 2017 14:17 Vilhjálmur: Kröfur sjómanna ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn Enn langt í land, segir formaður Verkalýðsfélags Akraness. 12. janúar 2017 08:36 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira
Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51
Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49
Vilhjálmur: Kröfur sjómanna ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn Enn langt í land, segir formaður Verkalýðsfélags Akraness. 12. janúar 2017 08:36
Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00