Sorg á Twitter í seinni hálfleik: "Slæmi kaflinn, góða kvöldið“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2017 21:51 Guðjón Valur í leiknum í kvöld. vísir/epa Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. Eftir frábæran fyrri hálfleik þar sem strákarnir voru yfir 12-10 kom slæmur kafli í seinni hálfleik sem gerði Spánverjunum kleift að komast yfir. Héldu þeir forystunni allt til loka leiksins sem fór 27-21. Eins og svo oft áður létu Íslendingar vel í sér heyra á Twitter á meðan á leiknum stóð og varð mörgum tíðrætt um hinn alræmda slæma kafla sem gjarnan hefur reynst strákunum okkar fjötur um fót. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Knock Knock.. Slæmi kaflinn, góða kvöldið #hmrúv— asgeirhg (@asgeirhg) January 12, 2017 Æji...ég var búinn að gleyma þessu "slæma-kafla-dæmi". #hmrúv— Jóhann Helgason (@Joimar) January 12, 2017 Hvað er íslenskara en "slæmur kafli" í handbolta? #hmruv— Guðni Tómasson (@Gydnid) January 12, 2017 "Vondi kaflinn" (skrásett vörumerki). #hmruv— Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) January 12, 2017 Er ekki slæmi kaflinn bara búinn núna? Ha? #hmruv— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) January 12, 2017 Slæmi kaflinn #hmruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2017 Greinilega MJÖG slæmi kaflinn! #hmruv— Birgir Guðmundsson (@BirgirGumundsso) January 12, 2017 Gef skít í slæma kaflann. Flott ungt íslenskt handboltalið. Björt framtíð #hmrúv— Einar Pétur (@EinarPetur1) January 12, 2017 Ég hef átt slæman kafla. Kalla hann "lífið mitt hingað til" #hmrúv— ÞórhallurÞórhallsson (@thorhallur83) January 12, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26 Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38 Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Strákarnir okkar í landsliðinu í handbolta hófu leik á HM í Frakklandi í kvöld og mættu Spánverjum. Eftir frábæran fyrri hálfleik þar sem strákarnir voru yfir 12-10 kom slæmur kafli í seinni hálfleik sem gerði Spánverjunum kleift að komast yfir. Héldu þeir forystunni allt til loka leiksins sem fór 27-21. Eins og svo oft áður létu Íslendingar vel í sér heyra á Twitter á meðan á leiknum stóð og varð mörgum tíðrætt um hinn alræmda slæma kafla sem gjarnan hefur reynst strákunum okkar fjötur um fót. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Knock Knock.. Slæmi kaflinn, góða kvöldið #hmrúv— asgeirhg (@asgeirhg) January 12, 2017 Æji...ég var búinn að gleyma þessu "slæma-kafla-dæmi". #hmrúv— Jóhann Helgason (@Joimar) January 12, 2017 Hvað er íslenskara en "slæmur kafli" í handbolta? #hmruv— Guðni Tómasson (@Gydnid) January 12, 2017 "Vondi kaflinn" (skrásett vörumerki). #hmruv— Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) January 12, 2017 Er ekki slæmi kaflinn bara búinn núna? Ha? #hmruv— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) January 12, 2017 Slæmi kaflinn #hmruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2017 Greinilega MJÖG slæmi kaflinn! #hmruv— Birgir Guðmundsson (@BirgirGumundsso) January 12, 2017 Gef skít í slæma kaflann. Flott ungt íslenskt handboltalið. Björt framtíð #hmrúv— Einar Pétur (@EinarPetur1) January 12, 2017 Ég hef átt slæman kafla. Kalla hann "lífið mitt hingað til" #hmrúv— ÞórhallurÞórhallsson (@thorhallur83) January 12, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26 Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38 Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Björgvin Páll tryllir á Twitter: "Það fallegasta sem ég hef séð“ Nú er hálfleikur í leik Spánar og Íslands í B-riðli á HM 2017. 12. janúar 2017 20:26
Rúnar: Þeir lásu okkur eins og opna bók Skytta íslenska landsliðsins var mjög svekkt með hrunið í seinni hálfleik á HM gegn Spáni. 12. janúar 2017 21:38
Umfjöllun: Spánn - Ísland 27-21 | Skelfilegur seinni hálfleikur í tapi fyrir Spáni Ísland tapaði fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 21:00