Örlög Manor ráðast á næstu átta dögum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. janúar 2017 17:30 Esteban Ocon í Manor bílnum í Abú Dabí, sem er mögulega síðasti kappakstur Manor liðsins. Vísir/GEtty Manor liðið í Formúlu 1 hefur átta daga til að finna fjárfesta til að bjarga liðinu. Skiptastjóri hefur tekið við rekstrarfélagi Manor liðsins. Samkvæmt heimildum Motorsport.com hefur skiptastjóri frest til 20. janúar ef liðið á að eiga von á að vera með í Ástralíu. Ástralíukappaksturinn verður fyrsta keppni tímabilsins og fer fram 26. mars. Talið er að nýr bíll liðsins sé reiðubúin til samsetningar í höfuðstöðvum liðsins í Banbury. Skiptastjórinn hefur hins vegar stöðvað öll útgjöld á meðan lausnar er leitað. Hugsanlegt er því ennþá að Manor takist að vera með. Manor liðið þekkir því miður vel til fjárhagsvandræða. Áður hét liðið Marussia og þá þurfti liðið aðm draga sig úr keppni þegar þrjár keppnir voru eftir af tímabilinu árið 2014. Liðið snéri þó aftur árið 2015, þó með árs gamla vél og var um einskonar millibilsástand að ræða. Mercedes skaffaði Manor liðinu vélar fyrir tímabilið 2016 og var það mikið framfaraskref fyrir Manor. Allt útlit var fyrir að Manor myndi enda í 10. sæti í keppni bílasmiða eftir að liðið náði í stig í Austurríki. Allt kom þó fyrir ekki og Sauber liðið stal 10. sætinu, þegar Felipe Nasr kom níundi í mark í Brasilíu. Níunda sæti Nasr tryggði Sauber tvö stig og þar með 10. sætið. Eigandi Manor, Stephen Fitzpatrick hefur viðurkennt að örlög liðsins hafi nánast ráðst algjörlega á því að tapa því verðlaunafé sem í boði var fyrir 10. sætið. Formúla Tengdar fréttir Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30 Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30 Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Manor liðið í Formúlu 1 hefur átta daga til að finna fjárfesta til að bjarga liðinu. Skiptastjóri hefur tekið við rekstrarfélagi Manor liðsins. Samkvæmt heimildum Motorsport.com hefur skiptastjóri frest til 20. janúar ef liðið á að eiga von á að vera með í Ástralíu. Ástralíukappaksturinn verður fyrsta keppni tímabilsins og fer fram 26. mars. Talið er að nýr bíll liðsins sé reiðubúin til samsetningar í höfuðstöðvum liðsins í Banbury. Skiptastjórinn hefur hins vegar stöðvað öll útgjöld á meðan lausnar er leitað. Hugsanlegt er því ennþá að Manor takist að vera með. Manor liðið þekkir því miður vel til fjárhagsvandræða. Áður hét liðið Marussia og þá þurfti liðið aðm draga sig úr keppni þegar þrjár keppnir voru eftir af tímabilinu árið 2014. Liðið snéri þó aftur árið 2015, þó með árs gamla vél og var um einskonar millibilsástand að ræða. Mercedes skaffaði Manor liðinu vélar fyrir tímabilið 2016 og var það mikið framfaraskref fyrir Manor. Allt útlit var fyrir að Manor myndi enda í 10. sæti í keppni bílasmiða eftir að liðið náði í stig í Austurríki. Allt kom þó fyrir ekki og Sauber liðið stal 10. sætinu, þegar Felipe Nasr kom níundi í mark í Brasilíu. Níunda sæti Nasr tryggði Sauber tvö stig og þar með 10. sætið. Eigandi Manor, Stephen Fitzpatrick hefur viðurkennt að örlög liðsins hafi nánast ráðst algjörlega á því að tapa því verðlaunafé sem í boði var fyrir 10. sætið.
Formúla Tengdar fréttir Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30 Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30 Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30
Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30
Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30
Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15