Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Alvöru Kanaslagur á Hlíðarenda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2017 21:14 Danielle Victoria Rodríguez leiddi Stjörnuna til sigurs á toppliðinu. vísir/anton Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.Skallagrímur fór upp fyrir Snæfell og í 2. sæti deildarinnar með 67-80 sigri í leik liðanna í Hólminum. Stjarnan vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið fékk Keflavík í heimsókn. Lokatölur 54-51. Eins og tölurnar bera með sér var varnarleikurinn í aðalhlutverki í Ásgarði í kvöld. Bæði lið hittu illa en Keflavík skoraði t.a.m. aðeins eina þriggja stiga körfu úr 19 tilraunum í leiknum. Stjarnan skoraði ekki síðustu fjóra og hálfa mínútu leiksins en tókst samt að kreista fram sigur á toppliðinu. Danielle Victoria Rodríguez var atkvæðamest í liði Stjörnunnar með 23 stig, 14 fráköst, sjö stoðsendingar og þrjú varin skot. María Lind Sigurðardóttir skoraði 14 stig og Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13 stig. Emelía Ósk Gunnarsdóttir skoraði 15 stig og tók átta fráköst í liði Keflavíkur. Thelma Dís Ágústsdóttir bætti 14 stigum og sjö fráköstum við. Ariana Moorer lék ekki með Keflavík í kvöld.Mia Loyd átti stórleik í liði Vals.vísir/stefánÍ Valshöllinni voru bandarískir leikmenn Vals og Njarðvíkur í aðalhlutverki. Valur vann leikinn 87-79. Mia Loyd skoraði 46 stig og tók 21 frákast í liði Vals. Carmen Tyson-Thomas var söm við sig í liði Njarðvíkur og skoraði 45 stig og tók 23 fráköst. Bergþóra Holton Tómasdóttir stóð einnig fyrir sínu í liði Vals; skoraði 21 stig, tók sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Valskonur byrjuðu leikinn af krafti og leiddu með 10 stigum, 28-21, eftir 1. leikhluta. Þessi góða byrjun lagði gruninn að sigri Vals sem hefur sótt í sig veðrið eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Valur og Njarðvík eru jöfn að stigum í 5. og 6. sæti deildarinnar.Haukar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Grindavík í botnslagnum.vísir/antonHaukar rúlluðu yfir Grindavík, 69-47, í uppgjöri botnliðanna. Með sigrinum fóru Haukar upp fyrir Grindavík og í 7. sætið. Grindvíkingar sitja nú á botninum eftir sjö töp í röð. Sólrún Inga Gísladóttir skoraði 15 stig í jöfnu liði Hauka. Rósa Björk Pétursdóttir átti sömuleiðis afbragðsleik; skoraði 14 stig, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Ólöf Rún Óladóttir skoraði 10 stig fyrir Grindavík. Hún var eini leikmaður liðsins sem náði tveggja stafa tölu í leiknum í kvöld. Skotnýting Grindavíkur var aðeins 24%.Tölfræði leikja kvöldsins:Snæfell-Skallagrímur 67-80 (18-24, 10-17, 18-18, 21-21)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 24/11 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 0/4 fráköst.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 26/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/16 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/6 fráköst, Fanney Lind Tomas 9, Ragnheiður Benónísdóttir 7/9 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3.Stjarnan-Keflavík 54-51 (15-15, 14-14, 15-10, 10-12)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 23/14 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 14, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/7 fráköst, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 2, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 2, Jenný Harðardóttir 0/6 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 0/6 fráköst.Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 15/8 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 14/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 9/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 7/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 2/5 fráköst/6 stoðsendingar.Valur-Njarðvík 87-79 (28-18, 23-21, 22-23, 14-17)Valur: Mia Loyd 46/21 fráköst/4 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 21/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 8/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Elfa Falsdottir 3, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 3/8 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/6 fráköst/5 stoðsendingar.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 45/23 fráköst, Björk Gunnarsdótir 7/4 fráköst/10 stoðsendingar, María Jónsdóttir 6, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 4, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4, Erna Freydís Traustadóttir 4, Heiða Björg Valdimarsdóttir 4, Soffía Rún Skúladóttir 3/5 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 2.Haukar-Grindavík 69-47 (21-9, 13-13, 20-9, 15-16)Haukar: Sólrún Inga Gísladóttir 15/4 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 14/9 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 12/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 10, Þóra Kristín Jónsdóttir 9/9 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Sigrún Björg Ólafsdóttir 6, Magdalena Gísladóttir 2, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 1.Grindavík: Ólöf Rún Óladóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 9/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 7/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 6/8 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5, Íris Sverrisdóttir 5/8 fráköst, Elísabet María Magnúsdóttir 4, Angela Björg Steingrímsdóttir 1. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Snæfell - Skallagrímur 67-80 | Borgnesingar upp fyrir meistarana Skallagrímur gerði góða ferð í Hólminn og vann 17 stiga sigur á Snæfelli, 67-80, í 15. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. 11. janúar 2017 22:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.Skallagrímur fór upp fyrir Snæfell og í 2. sæti deildarinnar með 67-80 sigri í leik liðanna í Hólminum. Stjarnan vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið fékk Keflavík í heimsókn. Lokatölur 54-51. Eins og tölurnar bera með sér var varnarleikurinn í aðalhlutverki í Ásgarði í kvöld. Bæði lið hittu illa en Keflavík skoraði t.a.m. aðeins eina þriggja stiga körfu úr 19 tilraunum í leiknum. Stjarnan skoraði ekki síðustu fjóra og hálfa mínútu leiksins en tókst samt að kreista fram sigur á toppliðinu. Danielle Victoria Rodríguez var atkvæðamest í liði Stjörnunnar með 23 stig, 14 fráköst, sjö stoðsendingar og þrjú varin skot. María Lind Sigurðardóttir skoraði 14 stig og Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13 stig. Emelía Ósk Gunnarsdóttir skoraði 15 stig og tók átta fráköst í liði Keflavíkur. Thelma Dís Ágústsdóttir bætti 14 stigum og sjö fráköstum við. Ariana Moorer lék ekki með Keflavík í kvöld.Mia Loyd átti stórleik í liði Vals.vísir/stefánÍ Valshöllinni voru bandarískir leikmenn Vals og Njarðvíkur í aðalhlutverki. Valur vann leikinn 87-79. Mia Loyd skoraði 46 stig og tók 21 frákast í liði Vals. Carmen Tyson-Thomas var söm við sig í liði Njarðvíkur og skoraði 45 stig og tók 23 fráköst. Bergþóra Holton Tómasdóttir stóð einnig fyrir sínu í liði Vals; skoraði 21 stig, tók sex fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Valskonur byrjuðu leikinn af krafti og leiddu með 10 stigum, 28-21, eftir 1. leikhluta. Þessi góða byrjun lagði gruninn að sigri Vals sem hefur sótt í sig veðrið eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Valur og Njarðvík eru jöfn að stigum í 5. og 6. sæti deildarinnar.Haukar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Grindavík í botnslagnum.vísir/antonHaukar rúlluðu yfir Grindavík, 69-47, í uppgjöri botnliðanna. Með sigrinum fóru Haukar upp fyrir Grindavík og í 7. sætið. Grindvíkingar sitja nú á botninum eftir sjö töp í röð. Sólrún Inga Gísladóttir skoraði 15 stig í jöfnu liði Hauka. Rósa Björk Pétursdóttir átti sömuleiðis afbragðsleik; skoraði 14 stig, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Ólöf Rún Óladóttir skoraði 10 stig fyrir Grindavík. Hún var eini leikmaður liðsins sem náði tveggja stafa tölu í leiknum í kvöld. Skotnýting Grindavíkur var aðeins 24%.Tölfræði leikja kvöldsins:Snæfell-Skallagrímur 67-80 (18-24, 10-17, 18-18, 21-21)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 24/11 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 15/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 0/4 fráköst.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 26/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/16 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/6 fráköst, Fanney Lind Tomas 9, Ragnheiður Benónísdóttir 7/9 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3.Stjarnan-Keflavík 54-51 (15-15, 14-14, 15-10, 10-12)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 23/14 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 14, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/7 fráköst, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 2, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 2, Jenný Harðardóttir 0/6 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 0/6 fráköst.Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 15/8 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 14/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 9/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 7/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 2/5 fráköst/6 stoðsendingar.Valur-Njarðvík 87-79 (28-18, 23-21, 22-23, 14-17)Valur: Mia Loyd 46/21 fráköst/4 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 21/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 8/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Elfa Falsdottir 3, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 3/8 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/6 fráköst/5 stoðsendingar.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 45/23 fráköst, Björk Gunnarsdótir 7/4 fráköst/10 stoðsendingar, María Jónsdóttir 6, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 4, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 4, Erna Freydís Traustadóttir 4, Heiða Björg Valdimarsdóttir 4, Soffía Rún Skúladóttir 3/5 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 2.Haukar-Grindavík 69-47 (21-9, 13-13, 20-9, 15-16)Haukar: Sólrún Inga Gísladóttir 15/4 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 14/9 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 12/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 10, Þóra Kristín Jónsdóttir 9/9 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Sigrún Björg Ólafsdóttir 6, Magdalena Gísladóttir 2, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 1.Grindavík: Ólöf Rún Óladóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 9/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 7/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 6/8 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5, Íris Sverrisdóttir 5/8 fráköst, Elísabet María Magnúsdóttir 4, Angela Björg Steingrímsdóttir 1.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Snæfell - Skallagrímur 67-80 | Borgnesingar upp fyrir meistarana Skallagrímur gerði góða ferð í Hólminn og vann 17 stiga sigur á Snæfelli, 67-80, í 15. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. 11. janúar 2017 22:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Sjá meira
Umfjöllun: Snæfell - Skallagrímur 67-80 | Borgnesingar upp fyrir meistarana Skallagrímur gerði góða ferð í Hólminn og vann 17 stiga sigur á Snæfelli, 67-80, í 15. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. 11. janúar 2017 22:30