Liðsstjóri Renualt á förum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. janúar 2017 20:00 Frederic Vasseur er hættur hjá Renault. Vísir/Getty Frederic Vasseur, liðsstjóri Renault liðsins í Formúlu 1 hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri þess. Hann kom til liðsins um mitt síðasta tímabil. Framkvæmdastjóri Renault liðsins, Cyril Abiteboul ætlar að fara í miklar breytingar á starfsfólki liðsins. Abiteboul og Jerome Stroll munu þó halda áfram að leiða liðið. Stroll er forseti liðsins. Í yfirlýsingu frá Renault liðinu segir: „Eftir eitt tímabil í enduruppbyggingu Formúlu 1 liðs Renault hafa liðið og Frederic Vasseur komist að samkomulagi um að slíta samstarfinu frá og með deginum í dag.“ „Báðir aðilar munu leggja sig fram við að halda góðu sambandi og búast við því að halda samstarfinu áfram í framtíðinni.“ Óvíst er hvort Renault mun ráða annan liðsstjóra eða hvort Cyril Abiteboul mun taka að sér hlutverk liðsstjóra. Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27. desember 2016 20:15 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Frederic Vasseur, liðsstjóri Renault liðsins í Formúlu 1 hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri þess. Hann kom til liðsins um mitt síðasta tímabil. Framkvæmdastjóri Renault liðsins, Cyril Abiteboul ætlar að fara í miklar breytingar á starfsfólki liðsins. Abiteboul og Jerome Stroll munu þó halda áfram að leiða liðið. Stroll er forseti liðsins. Í yfirlýsingu frá Renault liðinu segir: „Eftir eitt tímabil í enduruppbyggingu Formúlu 1 liðs Renault hafa liðið og Frederic Vasseur komist að samkomulagi um að slíta samstarfinu frá og með deginum í dag.“ „Báðir aðilar munu leggja sig fram við að halda góðu sambandi og búast við því að halda samstarfinu áfram í framtíðinni.“ Óvíst er hvort Renault mun ráða annan liðsstjóra eða hvort Cyril Abiteboul mun taka að sér hlutverk liðsstjóra.
Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27. desember 2016 20:15 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30
Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30
Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27. desember 2016 20:15