Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 20:00 Fyrirsætan Hari Nef varð um helgina fyrsta transkonan til þess að verða andlit snyrtivörumerkisins L'Oreal. Það sem meira er þá var auglýsingin sýnd í auglýsingahléi Golden Globe verðlaunanna þegar margar milljónir manna um allan heim eru að horfa. Hari Nef auglýsir True Match farðann frá L'Oreal en aðrar talskonur merkisins eru Blake Lively, Lara Stone sem og Alexina Graham. Hér fyrir neðan er hægt að sjá auglýsinguna sem fór í loftið um helgina og markaði merkileg skil hjá franska snyrtivöruframleiðandanum. wow hi @lorealmakeup #truematch campaign i hate my voice but i love a nude beat for daytime to night pic.twitter.com/QyCCaUXNMa— hari nef (@harinef) January 9, 2017 i'm in a @loreal campaign and that's wild to me catch the #truematch spot tonight during the #goldenglobes pic.twitter.com/axDaYxjtix— hari nef (@harinef) January 8, 2017 Mest lesið Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Vinna best saman í liði Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour
Fyrirsætan Hari Nef varð um helgina fyrsta transkonan til þess að verða andlit snyrtivörumerkisins L'Oreal. Það sem meira er þá var auglýsingin sýnd í auglýsingahléi Golden Globe verðlaunanna þegar margar milljónir manna um allan heim eru að horfa. Hari Nef auglýsir True Match farðann frá L'Oreal en aðrar talskonur merkisins eru Blake Lively, Lara Stone sem og Alexina Graham. Hér fyrir neðan er hægt að sjá auglýsinguna sem fór í loftið um helgina og markaði merkileg skil hjá franska snyrtivöruframleiðandanum. wow hi @lorealmakeup #truematch campaign i hate my voice but i love a nude beat for daytime to night pic.twitter.com/QyCCaUXNMa— hari nef (@harinef) January 9, 2017 i'm in a @loreal campaign and that's wild to me catch the #truematch spot tonight during the #goldenglobes pic.twitter.com/axDaYxjtix— hari nef (@harinef) January 8, 2017
Mest lesið Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Vinna best saman í liði Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour