Biðst afsökunar á umdeildri þakkarræðu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. janúar 2017 11:33 Þakkarræða Tom HIddleston á Golden Globe hátíðinni fór öfugt ofan í marga. Vísir/Getty Breski leikarinn Tom Hiddleston hlaut Golden Globe verðlaun á sunnudag fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Night Manager. Í þakkarræðu sinni minntist hann þess að hafa hitt lækna og hjúkrunarfræðinga í Suður-Súdan sem sögðust hafa horft á þættina. Ummæli Hiddleston fóru öfugt ofan í fólk á samfélagsmiðlum sem sögðu Hiddleston vera að upphefja sjálfan sig með ummælunum. Hiddleston hefur nú gefið frá sér tilkynningu á þar sem hann segist hafa verið mjög taugaóstyrkur og að ræðan hans hafi verið illa orðuð. „Ég vil bara segja að ég er hjartanlega sammála því að ræða mín í gær á Golden Globe verðlaunum var ekki vel orðuð. Í sannleika sagt var ég mjög taugaóstyrkur og náði ekki að koma orðunum almennilega frá mér. Ætlun mín var eingöngu að hylla hugrekki og kjark þeirra karla og kvenna sem vinna sleitulaust fyrir UNICEF í Bretlandi, Lækna án landamæra og Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna sem og börnin í Suður-Súdan sem eru ætíð full vonar og gleði þrátt fyrir erfið lífsskilyrði. Ég biðst afsökunar á því að taugarnar hafi borið mig ofurliði,“ skrifar Hiddleston á Facebook síðu sinni. Ræðu Hiddleston má sjá hér fyrir neðan..@twhiddleston wins Best Performance by an Actor in a Limited Series or a Motion Picture Made For Television! Congrats! #GoldenGlobes pic.twitter.com/2hDCKNXVNN— Golden Globe Awards (@goldenglobes) January 9, 2017 Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10. janúar 2017 11:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Breski leikarinn Tom Hiddleston hlaut Golden Globe verðlaun á sunnudag fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Night Manager. Í þakkarræðu sinni minntist hann þess að hafa hitt lækna og hjúkrunarfræðinga í Suður-Súdan sem sögðust hafa horft á þættina. Ummæli Hiddleston fóru öfugt ofan í fólk á samfélagsmiðlum sem sögðu Hiddleston vera að upphefja sjálfan sig með ummælunum. Hiddleston hefur nú gefið frá sér tilkynningu á þar sem hann segist hafa verið mjög taugaóstyrkur og að ræðan hans hafi verið illa orðuð. „Ég vil bara segja að ég er hjartanlega sammála því að ræða mín í gær á Golden Globe verðlaunum var ekki vel orðuð. Í sannleika sagt var ég mjög taugaóstyrkur og náði ekki að koma orðunum almennilega frá mér. Ætlun mín var eingöngu að hylla hugrekki og kjark þeirra karla og kvenna sem vinna sleitulaust fyrir UNICEF í Bretlandi, Lækna án landamæra og Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna sem og börnin í Suður-Súdan sem eru ætíð full vonar og gleði þrátt fyrir erfið lífsskilyrði. Ég biðst afsökunar á því að taugarnar hafi borið mig ofurliði,“ skrifar Hiddleston á Facebook síðu sinni. Ræðu Hiddleston má sjá hér fyrir neðan..@twhiddleston wins Best Performance by an Actor in a Limited Series or a Motion Picture Made For Television! Congrats! #GoldenGlobes pic.twitter.com/2hDCKNXVNN— Golden Globe Awards (@goldenglobes) January 9, 2017
Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10. janúar 2017 11:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15
Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10. janúar 2017 11:30
La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04