Haukar draga kæruna til baka | "Hörmum tómlæti HSÍ“ 29. janúar 2017 21:24 Málið snerist um að Hrafnhildur Hanna væri í réttri treyju. vísir/valli Haukar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem fram kom að félagið hefði ákveðið að draga aftur kæru liðsins vegna leiks kvennaliðs Hauka gegn Selfossi á dögunum sem lauk með 28-25 sigri Selfyssinga. Snerist kæran um að Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, skytta Selfyssinga, neyddist til að skipta um treyju eftir að brotið var harkalega á henni og treyjan rifnaði. Hrafnhildur Hanna spilar í treyju númer fjögur en það var enginn önnur treyja númer fjögur til staða og því fór hún í treyju númer þrjú. Í henni spilaði hún síðan síðustu mínútu leiksins. „Haukar kæra ákvörðun dómara leiksins að leyfa Hönnu að skipta um treyju. Í leikreglum og reglugerð um handknattleiksmót segir að þú megir ekki breyta leikskýrslu. Annars liggur málið hjá dómstól HSÍ þannig að ég kýs að fara ekki dýpra í þetta,“ sagði Róbert Geir Gíslason, mótastjóri HSÍ, í samtali við sunnlenska.is fyrir helgi. Nú hafa Haukar hinsvegar dregið kæruna til baka en Haukar sendu tilkynningu á HSÍ og fimmeinn.is sem tilkynnti það en hana má lesa hér fyrir neðan. „Handknattleiksdeild Hauka dregur kæru framlagða vegna leiks Selfoss og Hauka í Olísdeild kvenna sem fram fór 25. Janúar sl. hér með til baka. Við munum taka þetta upp á öðrum vettvangi og hörmum tómlæti forystu Handknattleikssambandsins í málinu. Þorgeir Haraldsson Formaður handknattleiksdeildar Hauka.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þrettán mörk Hrafnhildar Hönnu í sigri Selfyssinga Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk þegar Selfoss vann góðan sigur á Haukum, 28-25, í Olís-deild kvenna í kvöld. 25. janúar 2017 21:31 Haukar kæra tapleikinn á móti Selfossi og vilja annan leik Handknattleiksdeild Hauka hefur kært leik kvennaliðs félagsins á móti Selfossi til dómstóls HSÍ en leikurinn fór fram í Olís-deild kvenna á miðvikudagskvöldið. 27. janúar 2017 12:34 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Haukar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem fram kom að félagið hefði ákveðið að draga aftur kæru liðsins vegna leiks kvennaliðs Hauka gegn Selfossi á dögunum sem lauk með 28-25 sigri Selfyssinga. Snerist kæran um að Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, skytta Selfyssinga, neyddist til að skipta um treyju eftir að brotið var harkalega á henni og treyjan rifnaði. Hrafnhildur Hanna spilar í treyju númer fjögur en það var enginn önnur treyja númer fjögur til staða og því fór hún í treyju númer þrjú. Í henni spilaði hún síðan síðustu mínútu leiksins. „Haukar kæra ákvörðun dómara leiksins að leyfa Hönnu að skipta um treyju. Í leikreglum og reglugerð um handknattleiksmót segir að þú megir ekki breyta leikskýrslu. Annars liggur málið hjá dómstól HSÍ þannig að ég kýs að fara ekki dýpra í þetta,“ sagði Róbert Geir Gíslason, mótastjóri HSÍ, í samtali við sunnlenska.is fyrir helgi. Nú hafa Haukar hinsvegar dregið kæruna til baka en Haukar sendu tilkynningu á HSÍ og fimmeinn.is sem tilkynnti það en hana má lesa hér fyrir neðan. „Handknattleiksdeild Hauka dregur kæru framlagða vegna leiks Selfoss og Hauka í Olísdeild kvenna sem fram fór 25. Janúar sl. hér með til baka. Við munum taka þetta upp á öðrum vettvangi og hörmum tómlæti forystu Handknattleikssambandsins í málinu. Þorgeir Haraldsson Formaður handknattleiksdeildar Hauka.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þrettán mörk Hrafnhildar Hönnu í sigri Selfyssinga Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk þegar Selfoss vann góðan sigur á Haukum, 28-25, í Olís-deild kvenna í kvöld. 25. janúar 2017 21:31 Haukar kæra tapleikinn á móti Selfossi og vilja annan leik Handknattleiksdeild Hauka hefur kært leik kvennaliðs félagsins á móti Selfossi til dómstóls HSÍ en leikurinn fór fram í Olís-deild kvenna á miðvikudagskvöldið. 27. janúar 2017 12:34 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Þrettán mörk Hrafnhildar Hönnu í sigri Selfyssinga Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk þegar Selfoss vann góðan sigur á Haukum, 28-25, í Olís-deild kvenna í kvöld. 25. janúar 2017 21:31
Haukar kæra tapleikinn á móti Selfossi og vilja annan leik Handknattleiksdeild Hauka hefur kært leik kvennaliðs félagsins á móti Selfossi til dómstóls HSÍ en leikurinn fór fram í Olís-deild kvenna á miðvikudagskvöldið. 27. janúar 2017 12:34