Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. janúar 2017 18:15 Gulldrengir Frakklands. Vísir/getty Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. Það voru miklar væntingar gerðar til franska liðsins á heimavelli fyrir mótið og brugðust þeir ekki tæplega 16.000 áhorfendum sem mættu í höllina í París í kvöld. Norðmenn sem léku til úrslita á HM í fyrsta sinn í sögu handboltalandsliðsins byrjuðu leikinn betur og voru með frumkvæðið framan af. Það virtist vera einhver hrollur í Frökkum og leiddi Noregur nánast allan fyrri hálfleikinn með 2-3 mörkum sama hvað franska liðið reyndi. Undir lok fyrri hálfleiks virtust Frakkar loksins vakna til lífsins og góður gerði það að verkum að Frakkar leiddu með einu í hálfleik 18-17. Eftir það var ekki aftur snúið fyrir Frakka, náðu þeir fljótlega fimm marka forskoti og hleyptu þeir gestunum frá Noregi aldrei aftur inn í leikinn. Munaði um að Vincent Gérard, varamarkvörður liðsins, átti stórkostlegan leik og steig heldur betur upp fyrir Thierry Omeyer sem náði sér ekki á strik í leiknum. Þegar mest var fór munurinn upp í átta mörk en leiknum lauk með sjö marka sigri Frakka. Er þetta í annað skiptið sem Frakkar vinna mótið og vinna alla leikina sína á leiðinni en síðast gerðist það árið 2001, einmitt í Frakklandi. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. Það voru miklar væntingar gerðar til franska liðsins á heimavelli fyrir mótið og brugðust þeir ekki tæplega 16.000 áhorfendum sem mættu í höllina í París í kvöld. Norðmenn sem léku til úrslita á HM í fyrsta sinn í sögu handboltalandsliðsins byrjuðu leikinn betur og voru með frumkvæðið framan af. Það virtist vera einhver hrollur í Frökkum og leiddi Noregur nánast allan fyrri hálfleikinn með 2-3 mörkum sama hvað franska liðið reyndi. Undir lok fyrri hálfleiks virtust Frakkar loksins vakna til lífsins og góður gerði það að verkum að Frakkar leiddu með einu í hálfleik 18-17. Eftir það var ekki aftur snúið fyrir Frakka, náðu þeir fljótlega fimm marka forskoti og hleyptu þeir gestunum frá Noregi aldrei aftur inn í leikinn. Munaði um að Vincent Gérard, varamarkvörður liðsins, átti stórkostlegan leik og steig heldur betur upp fyrir Thierry Omeyer sem náði sér ekki á strik í leiknum. Þegar mest var fór munurinn upp í átta mörk en leiknum lauk með sjö marka sigri Frakka. Er þetta í annað skiptið sem Frakkar vinna mótið og vinna alla leikina sína á leiðinni en síðast gerðist það árið 2001, einmitt í Frakklandi.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira