Frakkar segjast þurfa að skipta um gír frá því í Íslandsleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2017 12:00 Frakkinn Cedric Sorhaindo fær hér alvöru móttökur hjá íslensku varnarmönnunum Bjarki Má Gunnarssyni, Gunnari Steini Jónssyni og Arnari Frey Arnarssyni. Vísir/Getty Frakkland sendi Ísland heim af HM í handbolta á laugardaginn og í kvöld geta þeir sent annan Íslending heim þegar þeir mæta Svíum í átta liða úrslitum keppninnar. Leikurinn fer fram fyrir framan 28 þúsund manns á Pierre Mauroy leikvanginum í Lille eða sama stað og Frakkar og Svíar unnu sína leiki í sextán liða úrslitunum. Kristján Andrésson þjálfar sænska landsliðið og er sá eini af fjórum íslenskum þjálfurum á heimsmeistaramótinu sem er enn með í keppninni. Geir Sveinsson (Ísland), Guðmundur Guðmundsson (Danmörk) og Dagur Sigurðsson (Þýskaland) töpuðu allir með liðum sínum í sextán liða úrslitunum. „Þetta verður risastór leikur fyrir framan alla þessa áhorfendur, alvöru viðburður. Ef við spilum okkar leik, með okkar sterku vörn og okkar öflugu hraðaupphlaup þá eigum við kannski möguleika á því að komast í undanúrslitin,“ sagði markvörðurinn Andreas Palicka í viðtali við heimsmeistaramótssíðu Frakka en hann hefur varið mark Svía af sinni alkunnu snilld í keppninni. Frakkar taka Svía alvarlega enda að fara að mæta liði sem vann 19 marka sigur á Hvít-Rússum í sextán liða úrslitunum. „Svíar eru mjög sterkir og þeir áttu skilið að vinna Dani í riðlakeppninni og hefðu unnið ef Landin hefði ekki átt þennan klikkaði leik sinn. Við þurfum að skipta um gír frá því í Íslandsleiknum i sextán liða úrslitunum,“ sagði franski landsliðsmaðurinn Valentin Porte í samtalið við heimasíðu keppninnar. Leikur Frakka og Svía hefst klukkan 18.00 í kvöld. Öll átta liða úrslitin eru á dagskrá í dag. Noregur og Ungverjaland mætast klukkan 16.00 og klukkan 19.45 fara síðan fram tveir síðustu leikirnir sem eru Slóvenía-Katar og Spánn-Króatía. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Frakkland sendi Ísland heim af HM í handbolta á laugardaginn og í kvöld geta þeir sent annan Íslending heim þegar þeir mæta Svíum í átta liða úrslitum keppninnar. Leikurinn fer fram fyrir framan 28 þúsund manns á Pierre Mauroy leikvanginum í Lille eða sama stað og Frakkar og Svíar unnu sína leiki í sextán liða úrslitunum. Kristján Andrésson þjálfar sænska landsliðið og er sá eini af fjórum íslenskum þjálfurum á heimsmeistaramótinu sem er enn með í keppninni. Geir Sveinsson (Ísland), Guðmundur Guðmundsson (Danmörk) og Dagur Sigurðsson (Þýskaland) töpuðu allir með liðum sínum í sextán liða úrslitunum. „Þetta verður risastór leikur fyrir framan alla þessa áhorfendur, alvöru viðburður. Ef við spilum okkar leik, með okkar sterku vörn og okkar öflugu hraðaupphlaup þá eigum við kannski möguleika á því að komast í undanúrslitin,“ sagði markvörðurinn Andreas Palicka í viðtali við heimsmeistaramótssíðu Frakka en hann hefur varið mark Svía af sinni alkunnu snilld í keppninni. Frakkar taka Svía alvarlega enda að fara að mæta liði sem vann 19 marka sigur á Hvít-Rússum í sextán liða úrslitunum. „Svíar eru mjög sterkir og þeir áttu skilið að vinna Dani í riðlakeppninni og hefðu unnið ef Landin hefði ekki átt þennan klikkaði leik sinn. Við þurfum að skipta um gír frá því í Íslandsleiknum i sextán liða úrslitunum,“ sagði franski landsliðsmaðurinn Valentin Porte í samtalið við heimasíðu keppninnar. Leikur Frakka og Svía hefst klukkan 18.00 í kvöld. Öll átta liða úrslitin eru á dagskrá í dag. Noregur og Ungverjaland mætast klukkan 16.00 og klukkan 19.45 fara síðan fram tveir síðustu leikirnir sem eru Slóvenía-Katar og Spánn-Króatía.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira