Dagur: Sjokk fyrir okkur alla Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. janúar 2017 19:48 Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, bar sig vel eftir að hafa óvænt tapað gegn Katar í 16-liða úrslitum á HM. Þetta var síðasti leikur hans með þýska liðið. „Þetta er sjokk fyrir okkur alla. Við vorum yfir allan leikinn og þeir komast yfir undir lokin,“ segir Dagur en Katarar skoruðu fjögur síðustu mörk leiksins. „Við vorum ekki að spila vel en samt hefðum við átt að klára þetta. Er þeir bökkuðu niður í 6/0 vörnina fór maður að sjá ákveðin veikleikamerki hjá okkur. Við misstum daðeins dampinn.“ Eins og áður segir var þetta síðasti leikur Dags með þýska liðið og frábærum ferli hans sem landsliðsþjálfara Þýskalands lauk ekki á þann hátt sem hann hafði óskað. „Því miður endaði þetta svona. Ég fer svo til Japan um miðjan febrúar. Í millitíðinni fer ég heim til Berlín.“ Það hefur verið mikið að gera hjá Degi á HM og hann náði ekki að sjá neitt af leikjum íslenska liðsins. „Ég fylgdist með umfjölluninni og sá að þeir fengu góða dóma. Ég held að árangurinn hafi verið mjög góður. Þetta var ungt lið. Mér líst vel á þetta og held að liðið sé á góðri leið,“ segir Dagur en kollegi hans, Guðmundur Guðmundsson, féll einnig úr leik með Dönum í dag. „Þetta er sjokk fyrir okkur báða en sýnir hvað handboltinn er orðinn jafn. Þetta datt með okkur fyrir ári síðan í Póllandi. Við verðum að sætta okkur við þetta núna,“ segir Dagur en hann ætlar að halda með Kristjáni Andréssyni og sænska liðinu fyrst hann er dottinn út. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Katar sló Evrópumeistara Dags úr leik á HM Katar gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Þýskalands í 16 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta í Frakklandi í kvöld. 22. janúar 2017 18:37 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, bar sig vel eftir að hafa óvænt tapað gegn Katar í 16-liða úrslitum á HM. Þetta var síðasti leikur hans með þýska liðið. „Þetta er sjokk fyrir okkur alla. Við vorum yfir allan leikinn og þeir komast yfir undir lokin,“ segir Dagur en Katarar skoruðu fjögur síðustu mörk leiksins. „Við vorum ekki að spila vel en samt hefðum við átt að klára þetta. Er þeir bökkuðu niður í 6/0 vörnina fór maður að sjá ákveðin veikleikamerki hjá okkur. Við misstum daðeins dampinn.“ Eins og áður segir var þetta síðasti leikur Dags með þýska liðið og frábærum ferli hans sem landsliðsþjálfara Þýskalands lauk ekki á þann hátt sem hann hafði óskað. „Því miður endaði þetta svona. Ég fer svo til Japan um miðjan febrúar. Í millitíðinni fer ég heim til Berlín.“ Það hefur verið mikið að gera hjá Degi á HM og hann náði ekki að sjá neitt af leikjum íslenska liðsins. „Ég fylgdist með umfjölluninni og sá að þeir fengu góða dóma. Ég held að árangurinn hafi verið mjög góður. Þetta var ungt lið. Mér líst vel á þetta og held að liðið sé á góðri leið,“ segir Dagur en kollegi hans, Guðmundur Guðmundsson, féll einnig úr leik með Dönum í dag. „Þetta er sjokk fyrir okkur báða en sýnir hvað handboltinn er orðinn jafn. Þetta datt með okkur fyrir ári síðan í Póllandi. Við verðum að sætta okkur við þetta núna,“ segir Dagur en hann ætlar að halda með Kristjáni Andréssyni og sænska liðinu fyrst hann er dottinn út.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Katar sló Evrópumeistara Dags úr leik á HM Katar gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Þýskalands í 16 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta í Frakklandi í kvöld. 22. janúar 2017 18:37 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Katar sló Evrópumeistara Dags úr leik á HM Katar gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Þýskalands í 16 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í handbolta í Frakklandi í kvöld. 22. janúar 2017 18:37