Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 19:30 Hjónin eiga fyrir soninn Rocket. Mynd/Getty Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir. Mest lesið Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Upp með sólgleraugun Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir.
Mest lesið Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Upp með sólgleraugun Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour