Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. febrúar 2017 17:00 Hulkenberg er spenntur fyrir hraðari bílum. Vísir/Getty Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. Hulkenberg hefur verið að prófa væntanlegan bíl Renault liðsins í hermi eins og aðrir og hann segir bílinn afar fljótan í förum. Verkfræðingar liðanna búast við 20-30 prósent meira niðurtogi, sem mun rokka eftir brautum. Bílarnir verða tveimur til fimm sekúndum fljótari á hring ef marka má væntingar verkfræðinganna. Hulkenberg segir að á Katalóníubrautinni á Spáni, þar sem æfingar munu hefjast 27. febrúar, séu beygjur þrjú og níu teknar án þess að slá af. Í fyrra hafa einungis Mercedes og Red Bull bíalrnir geta gert það. Tæknistjóri Force India liðsins, Andy Green tekur í sama streng. „Það sést að bíalrnir eru hraðari, maður þarf ekki einu sinni að horfa á tímana. Þeir eru ekki bara hraðari í beygjum heldur eru hemlunarvegalengdir talsvert styttri þökk sé meira niðurtogi og breiðari dekkjum,“ sagði Green. Formúla Tengdar fréttir Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. 6. febrúar 2017 20:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Faðir Lewis Hamilton sendir Bottas varnaðarorð Faðir Lewis Hamilton, Anthony Hamilton segir að sonur hans stefni nú á hápunkt ferilsins. Hann varar Bottas við og telur að ef Bottas er ekki reiðubúinn gæti samanburðurinn gert út af við feril Bottas. 7. febrúar 2017 15:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. Hulkenberg hefur verið að prófa væntanlegan bíl Renault liðsins í hermi eins og aðrir og hann segir bílinn afar fljótan í förum. Verkfræðingar liðanna búast við 20-30 prósent meira niðurtogi, sem mun rokka eftir brautum. Bílarnir verða tveimur til fimm sekúndum fljótari á hring ef marka má væntingar verkfræðinganna. Hulkenberg segir að á Katalóníubrautinni á Spáni, þar sem æfingar munu hefjast 27. febrúar, séu beygjur þrjú og níu teknar án þess að slá af. Í fyrra hafa einungis Mercedes og Red Bull bíalrnir geta gert það. Tæknistjóri Force India liðsins, Andy Green tekur í sama streng. „Það sést að bíalrnir eru hraðari, maður þarf ekki einu sinni að horfa á tímana. Þeir eru ekki bara hraðari í beygjum heldur eru hemlunarvegalengdir talsvert styttri þökk sé meira niðurtogi og breiðari dekkjum,“ sagði Green.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. 6. febrúar 2017 20:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Faðir Lewis Hamilton sendir Bottas varnaðarorð Faðir Lewis Hamilton, Anthony Hamilton segir að sonur hans stefni nú á hápunkt ferilsins. Hann varar Bottas við og telur að ef Bottas er ekki reiðubúinn gæti samanburðurinn gert út af við feril Bottas. 7. febrúar 2017 15:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. 6. febrúar 2017 20:00
Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30
Faðir Lewis Hamilton sendir Bottas varnaðarorð Faðir Lewis Hamilton, Anthony Hamilton segir að sonur hans stefni nú á hápunkt ferilsins. Hann varar Bottas við og telur að ef Bottas er ekki reiðubúinn gæti samanburðurinn gert út af við feril Bottas. 7. febrúar 2017 15:30