Smekklegir og vel klæddir Norðmenn Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2017 10:30 Glamor/Getty Nágrannar okkar í Noregi hafa nú endurvakið tískuvikuna í höfuðborginni eftir nokkurra missera hlé og heitir nú Oslo Runway og byrjaði í gær. Skandinavíska tískuelítan var að sjálfsögðu mætt á svæðið vel klædd eins og alltaf - það er kalt í Osló en það stoppaði ekki gesti í para saman smekkleg klæði. Meðal þeirra hönnuða sem forvitnilegt er að fylgjast með í framtíðinni eru Veronica B Vallenes, Admir Batlak og Holzweiler. Hér er hægt að skoða meira um tískudagana í Osló. Það er sko hægt að fá innblástur frá þessum Norðmönnum hér - og auðvitað eru Skam-stjörnur á fremsta bekk í sínum heimaslóðum. De hippeste gutta på Holzweiler-visningen i dag #skam #oslorunway #oslrw #holzweiler #costumenorge A photo posted by Costume Norge (@costumenorge) on Feb 7, 2017 at 1:58pm PST Glamour Tíska Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Er trans trend? Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour
Nágrannar okkar í Noregi hafa nú endurvakið tískuvikuna í höfuðborginni eftir nokkurra missera hlé og heitir nú Oslo Runway og byrjaði í gær. Skandinavíska tískuelítan var að sjálfsögðu mætt á svæðið vel klædd eins og alltaf - það er kalt í Osló en það stoppaði ekki gesti í para saman smekkleg klæði. Meðal þeirra hönnuða sem forvitnilegt er að fylgjast með í framtíðinni eru Veronica B Vallenes, Admir Batlak og Holzweiler. Hér er hægt að skoða meira um tískudagana í Osló. Það er sko hægt að fá innblástur frá þessum Norðmönnum hér - og auðvitað eru Skam-stjörnur á fremsta bekk í sínum heimaslóðum. De hippeste gutta på Holzweiler-visningen i dag #skam #oslorunway #oslrw #holzweiler #costumenorge A photo posted by Costume Norge (@costumenorge) on Feb 7, 2017 at 1:58pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Er trans trend? Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour