Maturinn á Super Bowl: Íslendingar slöfruðu í sig heilu fjöllunum af vængjum Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2017 13:31 Eins og glöggir lesendur hafa ef til vill tekið eftir, þá fór fimmtugasti og fyrsti Super Bowl leikurinn fram vestanhafs í nótt. Leik þeim fylgir iðulega tvennt. Það eru skemmtilegar auglýsingar og mikill matur sem borðaður er seint um kvöld. Íslendingar eru duglegir við að hafa veisluborð sín eins og þekkjast í Ameríku. Þar að auki eru þeir duglegir við að birta myndir af góðmetinu á Twitter. Það er greinilegt að Íslendingar borðuðu óheyrilega mikið af kjúklingavængjum í gær og sælgætishillurnar í Kosti eru líklegast tómar. Hér að neðan má sjá umfangsmikið úrval af þeim myndum sem birtar voru á Twitter í gær undir #Nflisland.Allt að verða tilbúið fyrir leikinn. Vantar bara dabbið #nflisland pic.twitter.com/H4MHqyvQMd— Halldór og Linda (@Paratwitz) February 5, 2017 #NFLISLAND pic.twitter.com/CIl35L31AK— Jón Aldar Samúelsson (@jonni112) February 6, 2017 Þoli ekki þegar ég geri of mikið í matinn þegar ég er bara að elda fyrir mig. #nflisland #GoLadyGaga pic.twitter.com/uFZzAEHqOW— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) February 5, 2017 Laugardalurinn gerir það stórt! #NFLISLAND #Touchdown #SuperBowl #NFL pic.twitter.com/crBNlDUOvX— Bjarki Björgvinsson (@bjarkibjorgvins) February 5, 2017 Sæmilega gúffið #nflisland pic.twitter.com/cR80Se4vVh— Rögnvaldur Magnússon (@rognvaldur) February 5, 2017 Superbowl á næturvakt! #talstödineroffíkvöld #nflisland #firehouseSuperbowl pic.twitter.com/xNafzSTrI5— Loftur Einarsson (@Kadallinn) February 6, 2017 Er þetta eitthvað? #nflisland #SuperBowl pic.twitter.com/X4Qk7YOzSs— Hlynur Ólafsson (@HlynurOlafs) February 5, 2017 @annabjorg og @HlynurOlafs að toppa sig í veitingum. #nflisland #ígrímunaáykkur #SuperBowl pic.twitter.com/W9f0uF8iJz— Stóra B (@Big_Throw) February 5, 2017 Partí ársins á H29! Go Pats #nflisland pic.twitter.com/H8rORdFC5b— Viðar Bjarnason (@ViddiB) February 5, 2017 Fór heim í lok 3!! Horfði á sturlaðan 4 lh á reykjanesbraut og lokaplayið í 4lh í innkeyrslunni heima!!! What a night #Patriots #nflisland pic.twitter.com/ysx1H2zJJK— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) February 6, 2017 Super Bowl 2017 party #NFLISLAND pic.twitter.com/4WOZxtqqrf— Eggert Jónsson (@eggertjons) February 5, 2017 Allt klárt #NFLISLAND #Gopatriots pic.twitter.com/XthPvV3Gv2— Halla Tomasdottir (@HallaTomas) February 5, 2017 Við erum ready #NFLIsland pic.twitter.com/xF00kZfrjR— Birgir Bjarnason (@birgir90) February 5, 2017 #NFLIsland byrjum rólega pic.twitter.com/yy382lPuIR— Olafur Torfason (@OlafurTorfason1) February 5, 2017 #NFLISLAND #falcons pic.twitter.com/S5ZUux8aEm— Hrafnhildur Snæ (@Hrafnhildur91) February 5, 2017 Status #nflisland #SuperBowlSunday pic.twitter.com/DIHAs2O062— Kristinn Teitsson (@kristinnpall) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/3q9vSBdR6q— Svavar Sigurdarson (@SSigurdarson) February 5, 2017 Go Falcons!!! #nflisland #RiseUp #Budweiser #mexiwall? pic.twitter.com/ORCJrRqyV8— Gunnar R Heiðarsson (@gunnarrafn) February 5, 2017 Hér eru allir að setja sig í stellingar. Kleinuhringjaþema. #nflisland pic.twitter.com/YnOt3jb19n— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) February 5, 2017 Störtum þessari veislu! #nflisland #SB51 pic.twitter.com/QFDP6M0qe0— Anna María (@AnnaMaja91) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/nGNooGetVs— Snorri Sigurðsson (@snorrisig24) February 5, 2017 Við köllum þetta Henry-hlaðborð @henrybirgir #nflisland pic.twitter.com/dNp1IqC92p— Fanney Birna (@fanneybj) February 5, 2017 Þetta voru ekki saltstangir í Bangsadeildinni. Þetta voru 6 kg af vængjum #NFLisland pic.twitter.com/rFht9kvXWC— Maggi Peran (@maggiperan) February 5, 2017 Allt homemade: 3 teg vængja, gráðostasósa, fjögurraostasalat, chilibaconmayo, hotsaucelaukhringir, Pistasiuostur&fotballbrownies #NFLisland pic.twitter.com/xyQTpvYzpU— Ásgeir Elvar (@AsgeirElvar) February 5, 2017 Cuesadillas fyrir leik - Vængir í hálfleik - eðla með seinni. Superbowl er tekin alvarlega í Sunny Stykkis í ár #NFLÍsland #SuperBowl pic.twitter.com/x5ESJIxWsP— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 5, 2017 #NFLisland pic.twitter.com/yrTOX6wyGS— Þorsteinn Ragnars (@SteiniRagg) February 5, 2017 #SuperBowlLitlaÓlafsvík #nflisland pic.twitter.com/M6ZvlRWr0t— lui ton (@antonjonas) February 5, 2017 The American Dream is sprell alive in beautiful Kópavogur! #nflisland #vængjafyrirtækin pic.twitter.com/lYbUHUUMyZ— Stefán Karlsson (@stebbikarls) February 5, 2017 Litla veizlan! #nflisland pic.twitter.com/hQhtwoco8l— Björn Hilmarsson (@bjossihilmars) February 5, 2017 NFLVEIZLA .. #nflisland #365 #PatriotsvsFalcons #gopatriots pic.twitter.com/HHeMgZq5cB— Garðar Sævarsson (@Gardars) February 5, 2017 Let the games begin!! #nflisland pic.twitter.com/recN37OtIg— Ásgeir Örn Arnþórs (@AsiSelas) February 5, 2017 Veitingarnar komnar á borðið og við feðgarnir tilbúnir í þessa veislu #nflisland #gopats #PatriotsNation pic.twitter.com/DEyNRo0pH0— Daniel Tryggvi (@tigurinn) February 5, 2017 Munch'ið er risastór partur að þessu. #NFLisland pic.twitter.com/ZiIetzGAed— Lovísa (@LovisaFals) February 5, 2017 Upgrade! Eðla og Hot Wings. Ekki flókið. #nflisland pic.twitter.com/O11qqKfYFw— Birgir Örn Harðarson (@Biggii09) February 5, 2017 Hefðum kannski átt að ákveða fyrirfram hver átti að kaupa Voga-ídýfuna. #nflisland pic.twitter.com/jcuvclFcDv— Davíð Ingimundarson (@davidingimundar) February 6, 2017 Byrjum þetta á klassískum vængjum #nflisland #takkIngunn pic.twitter.com/NAefHBZrPD— Ásgeir Hallgrímsson (@asgeirha) February 6, 2017 Superbowl veislan er byrjuð #nflisland pic.twitter.com/47xT9eNaT5— Hallgrímur Ingi (@hallivignis) February 6, 2017 Súpuskálin #NFLÍsland pic.twitter.com/DhRShVNQdT— Davíð Már Vilhjálms (@Dassinn) February 6, 2017 Meistaramánuður heldur áfram... #nflisland #SuperBowl #SB51 # pic.twitter.com/JM34pUfTjX— Guðjón Guðmundsson (@gudjong07) February 6, 2017 Fyrsti skóladagur annarinnar eftir 7 klst. Klárum fríið með stæl #nflisland pic.twitter.com/fTQgKDJZqa— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) February 6, 2017 Veisla í vesturbæ #nflisland #superbowl pic.twitter.com/WADI0ybknV— Reynir A. Hannesson (@ReynirAH) February 6, 2017 Allt klárt fyrir SuperBowl #nflisland #freistarm #meistaram pic.twitter.com/zglOFIEwCZ— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 6, 2017 Vængirnir klikka ekki! #nflisland pic.twitter.com/bmseApTMYN— Hlynur Heimisson (@Skjaldbakan) February 6, 2017 Þessar ætla með okkur inn í 4. Leikhlutann - vona að Brady láti sjá sig - bara fyrir sjónvarpið #nflisland pic.twitter.com/DfLwPToyVW— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 6, 2017 Matur NFL Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Eins og glöggir lesendur hafa ef til vill tekið eftir, þá fór fimmtugasti og fyrsti Super Bowl leikurinn fram vestanhafs í nótt. Leik þeim fylgir iðulega tvennt. Það eru skemmtilegar auglýsingar og mikill matur sem borðaður er seint um kvöld. Íslendingar eru duglegir við að hafa veisluborð sín eins og þekkjast í Ameríku. Þar að auki eru þeir duglegir við að birta myndir af góðmetinu á Twitter. Það er greinilegt að Íslendingar borðuðu óheyrilega mikið af kjúklingavængjum í gær og sælgætishillurnar í Kosti eru líklegast tómar. Hér að neðan má sjá umfangsmikið úrval af þeim myndum sem birtar voru á Twitter í gær undir #Nflisland.Allt að verða tilbúið fyrir leikinn. Vantar bara dabbið #nflisland pic.twitter.com/H4MHqyvQMd— Halldór og Linda (@Paratwitz) February 5, 2017 #NFLISLAND pic.twitter.com/CIl35L31AK— Jón Aldar Samúelsson (@jonni112) February 6, 2017 Þoli ekki þegar ég geri of mikið í matinn þegar ég er bara að elda fyrir mig. #nflisland #GoLadyGaga pic.twitter.com/uFZzAEHqOW— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) February 5, 2017 Laugardalurinn gerir það stórt! #NFLISLAND #Touchdown #SuperBowl #NFL pic.twitter.com/crBNlDUOvX— Bjarki Björgvinsson (@bjarkibjorgvins) February 5, 2017 Sæmilega gúffið #nflisland pic.twitter.com/cR80Se4vVh— Rögnvaldur Magnússon (@rognvaldur) February 5, 2017 Superbowl á næturvakt! #talstödineroffíkvöld #nflisland #firehouseSuperbowl pic.twitter.com/xNafzSTrI5— Loftur Einarsson (@Kadallinn) February 6, 2017 Er þetta eitthvað? #nflisland #SuperBowl pic.twitter.com/X4Qk7YOzSs— Hlynur Ólafsson (@HlynurOlafs) February 5, 2017 @annabjorg og @HlynurOlafs að toppa sig í veitingum. #nflisland #ígrímunaáykkur #SuperBowl pic.twitter.com/W9f0uF8iJz— Stóra B (@Big_Throw) February 5, 2017 Partí ársins á H29! Go Pats #nflisland pic.twitter.com/H8rORdFC5b— Viðar Bjarnason (@ViddiB) February 5, 2017 Fór heim í lok 3!! Horfði á sturlaðan 4 lh á reykjanesbraut og lokaplayið í 4lh í innkeyrslunni heima!!! What a night #Patriots #nflisland pic.twitter.com/ysx1H2zJJK— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) February 6, 2017 Super Bowl 2017 party #NFLISLAND pic.twitter.com/4WOZxtqqrf— Eggert Jónsson (@eggertjons) February 5, 2017 Allt klárt #NFLISLAND #Gopatriots pic.twitter.com/XthPvV3Gv2— Halla Tomasdottir (@HallaTomas) February 5, 2017 Við erum ready #NFLIsland pic.twitter.com/xF00kZfrjR— Birgir Bjarnason (@birgir90) February 5, 2017 #NFLIsland byrjum rólega pic.twitter.com/yy382lPuIR— Olafur Torfason (@OlafurTorfason1) February 5, 2017 #NFLISLAND #falcons pic.twitter.com/S5ZUux8aEm— Hrafnhildur Snæ (@Hrafnhildur91) February 5, 2017 Status #nflisland #SuperBowlSunday pic.twitter.com/DIHAs2O062— Kristinn Teitsson (@kristinnpall) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/3q9vSBdR6q— Svavar Sigurdarson (@SSigurdarson) February 5, 2017 Go Falcons!!! #nflisland #RiseUp #Budweiser #mexiwall? pic.twitter.com/ORCJrRqyV8— Gunnar R Heiðarsson (@gunnarrafn) February 5, 2017 Hér eru allir að setja sig í stellingar. Kleinuhringjaþema. #nflisland pic.twitter.com/YnOt3jb19n— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) February 5, 2017 Störtum þessari veislu! #nflisland #SB51 pic.twitter.com/QFDP6M0qe0— Anna María (@AnnaMaja91) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/nGNooGetVs— Snorri Sigurðsson (@snorrisig24) February 5, 2017 Við köllum þetta Henry-hlaðborð @henrybirgir #nflisland pic.twitter.com/dNp1IqC92p— Fanney Birna (@fanneybj) February 5, 2017 Þetta voru ekki saltstangir í Bangsadeildinni. Þetta voru 6 kg af vængjum #NFLisland pic.twitter.com/rFht9kvXWC— Maggi Peran (@maggiperan) February 5, 2017 Allt homemade: 3 teg vængja, gráðostasósa, fjögurraostasalat, chilibaconmayo, hotsaucelaukhringir, Pistasiuostur&fotballbrownies #NFLisland pic.twitter.com/xyQTpvYzpU— Ásgeir Elvar (@AsgeirElvar) February 5, 2017 Cuesadillas fyrir leik - Vængir í hálfleik - eðla með seinni. Superbowl er tekin alvarlega í Sunny Stykkis í ár #NFLÍsland #SuperBowl pic.twitter.com/x5ESJIxWsP— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 5, 2017 #NFLisland pic.twitter.com/yrTOX6wyGS— Þorsteinn Ragnars (@SteiniRagg) February 5, 2017 #SuperBowlLitlaÓlafsvík #nflisland pic.twitter.com/M6ZvlRWr0t— lui ton (@antonjonas) February 5, 2017 The American Dream is sprell alive in beautiful Kópavogur! #nflisland #vængjafyrirtækin pic.twitter.com/lYbUHUUMyZ— Stefán Karlsson (@stebbikarls) February 5, 2017 Litla veizlan! #nflisland pic.twitter.com/hQhtwoco8l— Björn Hilmarsson (@bjossihilmars) February 5, 2017 NFLVEIZLA .. #nflisland #365 #PatriotsvsFalcons #gopatriots pic.twitter.com/HHeMgZq5cB— Garðar Sævarsson (@Gardars) February 5, 2017 Let the games begin!! #nflisland pic.twitter.com/recN37OtIg— Ásgeir Örn Arnþórs (@AsiSelas) February 5, 2017 Veitingarnar komnar á borðið og við feðgarnir tilbúnir í þessa veislu #nflisland #gopats #PatriotsNation pic.twitter.com/DEyNRo0pH0— Daniel Tryggvi (@tigurinn) February 5, 2017 Munch'ið er risastór partur að þessu. #NFLisland pic.twitter.com/ZiIetzGAed— Lovísa (@LovisaFals) February 5, 2017 Upgrade! Eðla og Hot Wings. Ekki flókið. #nflisland pic.twitter.com/O11qqKfYFw— Birgir Örn Harðarson (@Biggii09) February 5, 2017 Hefðum kannski átt að ákveða fyrirfram hver átti að kaupa Voga-ídýfuna. #nflisland pic.twitter.com/jcuvclFcDv— Davíð Ingimundarson (@davidingimundar) February 6, 2017 Byrjum þetta á klassískum vængjum #nflisland #takkIngunn pic.twitter.com/NAefHBZrPD— Ásgeir Hallgrímsson (@asgeirha) February 6, 2017 Superbowl veislan er byrjuð #nflisland pic.twitter.com/47xT9eNaT5— Hallgrímur Ingi (@hallivignis) February 6, 2017 Súpuskálin #NFLÍsland pic.twitter.com/DhRShVNQdT— Davíð Már Vilhjálms (@Dassinn) February 6, 2017 Meistaramánuður heldur áfram... #nflisland #SuperBowl #SB51 # pic.twitter.com/JM34pUfTjX— Guðjón Guðmundsson (@gudjong07) February 6, 2017 Fyrsti skóladagur annarinnar eftir 7 klst. Klárum fríið með stæl #nflisland pic.twitter.com/fTQgKDJZqa— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) February 6, 2017 Veisla í vesturbæ #nflisland #superbowl pic.twitter.com/WADI0ybknV— Reynir A. Hannesson (@ReynirAH) February 6, 2017 Allt klárt fyrir SuperBowl #nflisland #freistarm #meistaram pic.twitter.com/zglOFIEwCZ— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 6, 2017 Vængirnir klikka ekki! #nflisland pic.twitter.com/bmseApTMYN— Hlynur Heimisson (@Skjaldbakan) February 6, 2017 Þessar ætla með okkur inn í 4. Leikhlutann - vona að Brady láti sjá sig - bara fyrir sjónvarpið #nflisland pic.twitter.com/DfLwPToyVW— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 6, 2017
Matur NFL Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira