Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga atli ísleifsson skrifar 6. febrúar 2017 08:21 Lady Gaga tók marga af helstu slögurum sínum. Vísir/AFP Bandaríska söngkonan Lady Gaga var með magnaða hálfleikssýningu á Super Bowl, úrslitaleik bandaríska fótboltans, sem fram fór í Houston í Texas í nótt. Lady Gaga söng, dansaði, lék á piano og á einum tímapunkti stökk hún af svipinu til að grípa fótbolta. Söngkonan hefur á ferli sínum ekki hikað við að láta stjórnmálaskoðanir sínar í ljós og voru því eflaust einhverjir sem urðu fyrir vonbrigðum með að hún hafi ekki nýtt tækifærið og komið skýrum skilaboðum til Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hefur sætt mikilli gagnrýni á fyrstu dögum sínum í embætti, meðal annars fyrir ferðabannið gegn ríkisborgurum sjö ríkja í Afríku og Miðausturlöndum. Gaga hóf sýninguna á því að flytja „God Bless America“ og svo „This Land is Your Land“ eftir Woodie Guthrie. Túlka má lagavalið sem gagnrýni á forsetann, ekki bara fyrir textann heldur einnig þar sem Guthrie samdi á ferli sínum lag þar sem hann gagnrýndi leigusala sinn á sjötta áratugnum, Fred Trump, föður Donald, þar sem Guthrie sakaði fasteignamógúlnum Trump um að mismuna fólk með því að neita að leigja svörtu fólki íbúðir. Annars flutti Gaga marga af helstu slögurum sínum í gær en sjá má flutninginn að neðan. WOW. Amazing.@ladygaga's #PepsiHalftime Show! #SB51 https://t.co/z9vCKRBKkC— NFL (@NFL) February 6, 2017 Donald Trump NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. 5. febrúar 2017 21:00 Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Bandaríska söngkonan Lady Gaga var með magnaða hálfleikssýningu á Super Bowl, úrslitaleik bandaríska fótboltans, sem fram fór í Houston í Texas í nótt. Lady Gaga söng, dansaði, lék á piano og á einum tímapunkti stökk hún af svipinu til að grípa fótbolta. Söngkonan hefur á ferli sínum ekki hikað við að láta stjórnmálaskoðanir sínar í ljós og voru því eflaust einhverjir sem urðu fyrir vonbrigðum með að hún hafi ekki nýtt tækifærið og komið skýrum skilaboðum til Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hefur sætt mikilli gagnrýni á fyrstu dögum sínum í embætti, meðal annars fyrir ferðabannið gegn ríkisborgurum sjö ríkja í Afríku og Miðausturlöndum. Gaga hóf sýninguna á því að flytja „God Bless America“ og svo „This Land is Your Land“ eftir Woodie Guthrie. Túlka má lagavalið sem gagnrýni á forsetann, ekki bara fyrir textann heldur einnig þar sem Guthrie samdi á ferli sínum lag þar sem hann gagnrýndi leigusala sinn á sjötta áratugnum, Fred Trump, föður Donald, þar sem Guthrie sakaði fasteignamógúlnum Trump um að mismuna fólk með því að neita að leigja svörtu fólki íbúðir. Annars flutti Gaga marga af helstu slögurum sínum í gær en sjá má flutninginn að neðan. WOW. Amazing.@ladygaga's #PepsiHalftime Show! #SB51 https://t.co/z9vCKRBKkC— NFL (@NFL) February 6, 2017
Donald Trump NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. 5. febrúar 2017 21:00 Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Super Bowl auglýsingarnar 2017: Fljúgandi draugahundur, Melissa McCarthy og Justin Bieber Auglýsingarnar fyrir Ofurskálina eða Superbowl eru eftirminnilegar ár hvert, en að þessu sinni eru þær sérlega glæsilegar. 5. febrúar 2017 21:00
Lady Gaga stal senunni í Versace Líkt og spáð var fyrir um klæddist söngkonan Versace á Ofurskálinni í nótt. 6. febrúar 2017 02:00
NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41