Garcia með sinn tólfta sigur á ferlinum Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2017 23:00 Garcia lék frábært golf um helgina. Spánverjinn Sergio Garcia stóð uppi sem sigurvegari á Omega Dubai Desert mótinu sem fram í Dubai um helgina og var hluti af Evrópumótaröðinni. Garcia lék hringina fjóra á nítján höggum undir pari og hafði betur í baráttunni við Henrik Stenson sem hafnaði í öðru sæti. Um er að ræða tólfta sigur Garcia á móti á Evrópumótaröðinni en síðast vann hann árið 2014. Henrik Stenson lék hringina fjóra á sautján höggum undir pari og í þriðja til fjórða sæti voru þeir Lasse Jensen og Tyrell Hatton á fimmtán höggum undir pari."It was tough" pic.twitter.com/PhN0JvriBB— The European Tour (@EuropeanTour) February 5, 2017 Golf Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Spánverjinn Sergio Garcia stóð uppi sem sigurvegari á Omega Dubai Desert mótinu sem fram í Dubai um helgina og var hluti af Evrópumótaröðinni. Garcia lék hringina fjóra á nítján höggum undir pari og hafði betur í baráttunni við Henrik Stenson sem hafnaði í öðru sæti. Um er að ræða tólfta sigur Garcia á móti á Evrópumótaröðinni en síðast vann hann árið 2014. Henrik Stenson lék hringina fjóra á sautján höggum undir pari og í þriðja til fjórða sæti voru þeir Lasse Jensen og Tyrell Hatton á fimmtán höggum undir pari."It was tough" pic.twitter.com/PhN0JvriBB— The European Tour (@EuropeanTour) February 5, 2017
Golf Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira