Stjörnukonur minnkuðu forskot Fram á toppnum | Úrslit og markaskorar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2017 21:58 Helena Rut Örvarsdóttir skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna í kvöld. Vísir/Eyþór Stjarnan nýtti sér vel tap toppliðsins úr í Eyjum í kvöld og minnkaði forskot Fram á toppnum í tvö stig. Stjörnukonur fóru í Árbæinn og unnu sannfærandi tíu marka sigur á heimastúlkum í Fylki, 34-24. Stjörnuliðið hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn við Fram, Fyrr um kvöldið hafði ÍBV verið fyrst allra liða til að vinna Fram í vetur og Grótta minnsti á sig með sigri á Val á Hlíðarenda. Fylkisliðið er eitt á botninum og átti ekki möguleika á móti sterku Stjörnuliði í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjum Olís-deildar kvenna í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:Fylkir - Stjarnan 24-34 (9-18)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Vera Pálsdóttir 5, Christine Rishaug 4, Hafdís Shizuka Iura 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Þuríður Guðjónsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 9, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 4, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Kristín Viðarsdóttir Scheving 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Stefanía Theodórsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Þorgerður Anna Atladóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1.Valur - Grótta 22-26 (8-15)Mörk Vals: Morgan Marie Þorkelsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 6, Diana Satkauskaite 6, Gerður Arinbjarnar 1, Eva Björk Hlöðversdóttir 1, Díana Dögg Magnúsdóttir 1, Kristine Haheim Vike 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 8, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Emma Havin Sardarsdóttir 4, Lovísa Thompson 3, Sunna María Einarsdóttir 1.ÍBV - Fram 32-26 (13-12)Mörk ÍBV (skot): Ester Óskarsdóttir 11 (17), Greta Kavaliuskaite 8/1 (16/1), Sandra Dís Sigurðardóttir 6 (9), Telma Silva Amado 3 (3), Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3 (4), Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1 (2), Ásta Björt Júlíusdóttir (2/2).Varin skot: Erla Rós Sigmarsdóttir 16 (41/3, 39%), Guðný Jenný Ásmundsdóttir (1/1, 0%).Mörk Fram (skot): Steinunn Björnsdóttir 5 (11), Ragnheiður Júlíusdóttir 5 (13), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4/3 (6/3), Hildur Þorgeirsdóttir 3 (8), Marthe Sördal 2 (3), Arna Þyrí Ólafsdóttir 2 (3), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (5), Elva Þóra Arnardóttir 1 (1), Elísabet Gunnarsdóttir 1/1 (1/1), Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir 1 (2), Rebekka Rut Skúladóttir (1).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 14/2 (42/2, 33%), Heiðrún Dís Magnúsdóttir 1 (5/1, 20%). Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. 3. febrúar 2017 20:00 Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. 3. febrúar 2017 19:50 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjá meira
Stjarnan nýtti sér vel tap toppliðsins úr í Eyjum í kvöld og minnkaði forskot Fram á toppnum í tvö stig. Stjörnukonur fóru í Árbæinn og unnu sannfærandi tíu marka sigur á heimastúlkum í Fylki, 34-24. Stjörnuliðið hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn við Fram, Fyrr um kvöldið hafði ÍBV verið fyrst allra liða til að vinna Fram í vetur og Grótta minnsti á sig með sigri á Val á Hlíðarenda. Fylkisliðið er eitt á botninum og átti ekki möguleika á móti sterku Stjörnuliði í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjum Olís-deildar kvenna í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:Fylkir - Stjarnan 24-34 (9-18)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Vera Pálsdóttir 5, Christine Rishaug 4, Hafdís Shizuka Iura 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Þuríður Guðjónsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 9, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 4, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Kristín Viðarsdóttir Scheving 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Stefanía Theodórsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Þorgerður Anna Atladóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1.Valur - Grótta 22-26 (8-15)Mörk Vals: Morgan Marie Þorkelsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 6, Diana Satkauskaite 6, Gerður Arinbjarnar 1, Eva Björk Hlöðversdóttir 1, Díana Dögg Magnúsdóttir 1, Kristine Haheim Vike 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 8, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Emma Havin Sardarsdóttir 4, Lovísa Thompson 3, Sunna María Einarsdóttir 1.ÍBV - Fram 32-26 (13-12)Mörk ÍBV (skot): Ester Óskarsdóttir 11 (17), Greta Kavaliuskaite 8/1 (16/1), Sandra Dís Sigurðardóttir 6 (9), Telma Silva Amado 3 (3), Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3 (4), Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1 (2), Ásta Björt Júlíusdóttir (2/2).Varin skot: Erla Rós Sigmarsdóttir 16 (41/3, 39%), Guðný Jenný Ásmundsdóttir (1/1, 0%).Mörk Fram (skot): Steinunn Björnsdóttir 5 (11), Ragnheiður Júlíusdóttir 5 (13), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4/3 (6/3), Hildur Þorgeirsdóttir 3 (8), Marthe Sördal 2 (3), Arna Þyrí Ólafsdóttir 2 (3), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (5), Elva Þóra Arnardóttir 1 (1), Elísabet Gunnarsdóttir 1/1 (1/1), Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir 1 (2), Rebekka Rut Skúladóttir (1).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 14/2 (42/2, 33%), Heiðrún Dís Magnúsdóttir 1 (5/1, 20%).
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. 3. febrúar 2017 20:00 Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. 3. febrúar 2017 19:50 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. 3. febrúar 2017 20:00
Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. 3. febrúar 2017 19:50