Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2017 19:00 Kanye vill ekkert vesen á tískuvikunni í New York. Glamour/Getty Eins og við sögðum frá í gær hafði Kanye West ekki samband við CFDA, aðal skipuleggjenda tískuvikunnar í New York, þegar hann ákvað tímasetningu tískusýningar Yeezy Season 5. Tímasetningin hans skaraðist á við sýningu Marchesa en það hefði ekki verið í fyrsta skiptið sem slíkt hefði gerst. Til þess að sporna gegn yfirgangirum í Kanye ákvað CFDA að ekki hafa hann á dagatali tískuvikunnar. Nú hefur rapparinn hins vegar ákveðið að komast til móts við skipuleggjendurnar og fært sýninguna sína fram um þrjá klukkutíma. Það verður þó áhugavert að fylgjast með hvort að sýningin byrji á réttum tíma enda á hann það til að byrja allt upp í tveimur tímum of seint. Mest lesið Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour
Eins og við sögðum frá í gær hafði Kanye West ekki samband við CFDA, aðal skipuleggjenda tískuvikunnar í New York, þegar hann ákvað tímasetningu tískusýningar Yeezy Season 5. Tímasetningin hans skaraðist á við sýningu Marchesa en það hefði ekki verið í fyrsta skiptið sem slíkt hefði gerst. Til þess að sporna gegn yfirgangirum í Kanye ákvað CFDA að ekki hafa hann á dagatali tískuvikunnar. Nú hefur rapparinn hins vegar ákveðið að komast til móts við skipuleggjendurnar og fært sýninguna sína fram um þrjá klukkutíma. Það verður þó áhugavert að fylgjast með hvort að sýningin byrji á réttum tíma enda á hann það til að byrja allt upp í tveimur tímum of seint.
Mest lesið Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour