Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 13:30 Myndir: Willy Vanderperre Ameríka er aðaláhersla Calvin Klein um þessar mundir og þá sérstaklega amerískar fjölskyldur. Í nýjustu myndum frá herferðinni eru allar Kardashian-Jenner systur saman, en það má alveg viðurkenna að sú fjölskylda er ein sú umtalaðasta og frægasta í dagsins í dag. ,,Fjölskyldan er allt, þannig það skiptir okkur miklu máli að gera eitthvað sérstakt eins og þetta," segir Kim Kardashian West um herferðina. Myndirnar voru teknar í Los Angeles af ljósmyndaranum Willy Vanderperre. Þar eru systur saman, eins og í einhverskonar hlöðu, í gallabuxum, með ullarteppi og í undirfötum frá Calvin Klein. Allt mjög amerískt, en flott. Tíska og hönnun Mest lesið Endurgerir vinsælan ilm Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour #virðing Glamour Allt of mikið af öllu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Fraukan fær mikla fróun við það að reita aðra til reiði." Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Kendall Jenner á vinsælustu mynd Instagram Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour
Ameríka er aðaláhersla Calvin Klein um þessar mundir og þá sérstaklega amerískar fjölskyldur. Í nýjustu myndum frá herferðinni eru allar Kardashian-Jenner systur saman, en það má alveg viðurkenna að sú fjölskylda er ein sú umtalaðasta og frægasta í dagsins í dag. ,,Fjölskyldan er allt, þannig það skiptir okkur miklu máli að gera eitthvað sérstakt eins og þetta," segir Kim Kardashian West um herferðina. Myndirnar voru teknar í Los Angeles af ljósmyndaranum Willy Vanderperre. Þar eru systur saman, eins og í einhverskonar hlöðu, í gallabuxum, með ullarteppi og í undirfötum frá Calvin Klein. Allt mjög amerískt, en flott.
Tíska og hönnun Mest lesið Endurgerir vinsælan ilm Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour #virðing Glamour Allt of mikið af öllu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour „Fraukan fær mikla fróun við það að reita aðra til reiði." Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Kendall Jenner á vinsælustu mynd Instagram Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour