Brýnt að meta þjóðfélagslegt tap vegna verkfallsins Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 2. febrúar 2017 13:30 Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar. Lilja telur að nauðsynlegt sé að gera þjóðhagslega útreikninga á tapi vegna verkfalls sjómanna sem hleypur á milljörðum. Henni er þó annt um að deilan leysist án lagasetningar. „Þetta blasir þannig við mér að sjómenn og fjölskyldur þeirra eru að finna verulega fyrir verkfallinu sem hefur nú staðið í sjö vikur,“ segir Lilja. „Fiskverkafólk er að lenda í verulegum vandræðum vegna tekjumissis og þetta verkfall hefur víðstæk áhrif á þau sveitafélög sem eru háð sjávarútvegi.“ Hún segir að í sumum tilfellum er allt að 40 prósent tekna sumra sveitafélaga sem koma beint eða óbeint frá sjávarútvegi. „Það sem ég hef verið að kalla á eftir er að hið þjóðfélagslega tjón sé metið áður en að ákvarðanir um aðgerðir séu teknar. Persónulega skiptir það mig miklu máli að verkfalli leysist án lagasetningar en ég vill að tjónið sé metið áður en að menn fari að tala um þá stefnu sem þeir standa fyrir.“ Þá metur sjávarklasinn það sem svo að tapaðar útflutningstekjur vegna verkfallsins geti numið allt að milljarð króna á dag. „Þeir nema að heildartapið af þessu ef deilan leysist ekki fljótlega geti verið um milljarður. En það er erfitt að meta þessar tölur og þessvegna hef ég verið að kalla á eftir því að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra komi með greiningu inn í þingið eða atvinnuveganefnd þingsins,“ segir Lilja. Verkfall sjómanna Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar. Lilja telur að nauðsynlegt sé að gera þjóðhagslega útreikninga á tapi vegna verkfalls sjómanna sem hleypur á milljörðum. Henni er þó annt um að deilan leysist án lagasetningar. „Þetta blasir þannig við mér að sjómenn og fjölskyldur þeirra eru að finna verulega fyrir verkfallinu sem hefur nú staðið í sjö vikur,“ segir Lilja. „Fiskverkafólk er að lenda í verulegum vandræðum vegna tekjumissis og þetta verkfall hefur víðstæk áhrif á þau sveitafélög sem eru háð sjávarútvegi.“ Hún segir að í sumum tilfellum er allt að 40 prósent tekna sumra sveitafélaga sem koma beint eða óbeint frá sjávarútvegi. „Það sem ég hef verið að kalla á eftir er að hið þjóðfélagslega tjón sé metið áður en að ákvarðanir um aðgerðir séu teknar. Persónulega skiptir það mig miklu máli að verkfalli leysist án lagasetningar en ég vill að tjónið sé metið áður en að menn fari að tala um þá stefnu sem þeir standa fyrir.“ Þá metur sjávarklasinn það sem svo að tapaðar útflutningstekjur vegna verkfallsins geti numið allt að milljarð króna á dag. „Þeir nema að heildartapið af þessu ef deilan leysist ekki fljótlega geti verið um milljarður. En það er erfitt að meta þessar tölur og þessvegna hef ég verið að kalla á eftir því að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra komi með greiningu inn í þingið eða atvinnuveganefnd þingsins,“ segir Lilja.
Verkfall sjómanna Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Sjá meira