Heiðar Helguson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Þrótt í 20 ár í gærkvöldi Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. febrúar 2017 10:30 Heiðar Helguson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, reif skóna fram úr hillunni í gærkvöldi og spilaði með Þrótti á móti KV í B-deild Fótbolti.net-mótsins. Heiðar gerði gott betur en bara að spila því hann skoraði fyrra mark Þróttar í 3-2 tapi gegn vesturbæjarliðinu. Þetta er fyrsta markið sem Heiðar skorar fyrir Þrótt í tæp 20 ár eða síðan hann skoraði eina mark liðsins í 5-1 tapi fyrir FH í 1. deildinni haustið 1997. Eftir tímabilið 1997 fór Heiðar í atvinnumennskuna en á 16 ára löngum atvinnumannaferli spilaði Dalvíkingurinn með Lilleström, Watford, Fulham, Bolton, QPR og Cardiff. Hann lagði skóna á hilluna árið 2013 en spilaði tvo leiki með SR, venslafélagi Þróttar, í 4. deildinni árið 2015. Það er ekki leiðinlegt að skoða leikskýrsluna úr leiknum frá 1997 en þar er Heiðar að spila með mönnum á borð við Þorsteini Halldórssyni, núverandi þjálfara kvennaliðs Breiðabliks, Willum Þór Þórssyni, núverandi þjálfara KR, og Þróttaragoðsögnum á borð við Ingvari Þór Ólasyni og Páli Einarssyni. Í liðinu þá voru einnig tveir flottir fótboltamenn sem nú eru látnir; Einar Örn Birgisson og Sigurður Hallvarðsson. Þróttur tekur bæði þátt í Reykjavíkurmótinu og Fótbolti.net-mótinu og voru gamlar kempur rifnar í gang til að hjálpa liðinu í gær. Þróttur er búinn að tapa báðum leikjum sínum í Fótbolti.net-mótinu og öllum í Reykjavíkurmótinu en liðið vann síðast leik í undirbúningsmóti í mars 2015. Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Heiðar Helguson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, reif skóna fram úr hillunni í gærkvöldi og spilaði með Þrótti á móti KV í B-deild Fótbolti.net-mótsins. Heiðar gerði gott betur en bara að spila því hann skoraði fyrra mark Þróttar í 3-2 tapi gegn vesturbæjarliðinu. Þetta er fyrsta markið sem Heiðar skorar fyrir Þrótt í tæp 20 ár eða síðan hann skoraði eina mark liðsins í 5-1 tapi fyrir FH í 1. deildinni haustið 1997. Eftir tímabilið 1997 fór Heiðar í atvinnumennskuna en á 16 ára löngum atvinnumannaferli spilaði Dalvíkingurinn með Lilleström, Watford, Fulham, Bolton, QPR og Cardiff. Hann lagði skóna á hilluna árið 2013 en spilaði tvo leiki með SR, venslafélagi Þróttar, í 4. deildinni árið 2015. Það er ekki leiðinlegt að skoða leikskýrsluna úr leiknum frá 1997 en þar er Heiðar að spila með mönnum á borð við Þorsteini Halldórssyni, núverandi þjálfara kvennaliðs Breiðabliks, Willum Þór Þórssyni, núverandi þjálfara KR, og Þróttaragoðsögnum á borð við Ingvari Þór Ólasyni og Páli Einarssyni. Í liðinu þá voru einnig tveir flottir fótboltamenn sem nú eru látnir; Einar Örn Birgisson og Sigurður Hallvarðsson. Þróttur tekur bæði þátt í Reykjavíkurmótinu og Fótbolti.net-mótinu og voru gamlar kempur rifnar í gang til að hjálpa liðinu í gær. Þróttur er búinn að tapa báðum leikjum sínum í Fótbolti.net-mótinu og öllum í Reykjavíkurmótinu en liðið vann síðast leik í undirbúningsmóti í mars 2015.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann