Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 16:00 Akrópólishæð er eitt helsta aðdráttarafl Aþenu. Það virðist sem Gucci hafi ætlað sér að halda Resort tískusýninguna sína á Akrópólishæð í Aþenu í Grikklandi í sumar. Beiðni þeirra hefur þó verið hafnað af menningamálaráðuneyti Grikklands. Ástæðan mun vera að það yrði of mikið áreiti á þessar fornu leifar. Akrópólishæð er eitt helsta tákn heimsins um lýðræði og frelsi, samkvæmt yfirlýsingu frá grískum yfirvöldum. Í fyrra hélt Gucci sýninguna sína í hinni sögufrægu kirkju, Westminister Abbey, í London. Það er því greinilegt að þau hafi ætlað sér að toppa seinustu sýningu með enn merkilegri staðsetningu. Gucci hélt tískisýningu í Westminister Abbey seinasta sumar. Það var í fyrsta skiptið sem að tískusýning hefur verið haldin í þeirri sögulegu kirkju.Myndir/Getty Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Gallaðu þig upp Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Vertu velkominn janúar Glamour
Það virðist sem Gucci hafi ætlað sér að halda Resort tískusýninguna sína á Akrópólishæð í Aþenu í Grikklandi í sumar. Beiðni þeirra hefur þó verið hafnað af menningamálaráðuneyti Grikklands. Ástæðan mun vera að það yrði of mikið áreiti á þessar fornu leifar. Akrópólishæð er eitt helsta tákn heimsins um lýðræði og frelsi, samkvæmt yfirlýsingu frá grískum yfirvöldum. Í fyrra hélt Gucci sýninguna sína í hinni sögufrægu kirkju, Westminister Abbey, í London. Það er því greinilegt að þau hafi ætlað sér að toppa seinustu sýningu með enn merkilegri staðsetningu. Gucci hélt tískisýningu í Westminister Abbey seinasta sumar. Það var í fyrsta skiptið sem að tískusýning hefur verið haldin í þeirri sögulegu kirkju.Myndir/Getty
Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Gallaðu þig upp Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Vertu velkominn janúar Glamour