Kellyanne Conway komin á svartan lista CNN og MSNBC atli ísleifsson skrifar 16. febrúar 2017 11:26 Kellyanne Conway. Vísir/AFP Umsjónarmenn þátta á bandarísku sjónvarpsstöðvunum CNN og MSNBC segjast framvegis ekki vilja ræða við Kellyanne Conway, ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hún þykir ótrúverðugur viðmælandi. Í frétt Washington Post kemur fram að þáttastjórnendur Morning Joe, morgunþáttar MSNBC, ætli sér framvegis ekki að fá hana í þáttinn, en Trump hefur lengi sætt talsverðri gagnrýni í þættinum.Brzezinski segir jafnframt að Conway reyni sjálf að komast að sem viðmælandi í þættinum, en að nú sé nóg komið. „Ég mun ekki gera það, þar sem ég trúi ekki á falskar fréttir eða rangar upplýsingar. Það er þannig að í hvert sinn sem ég sé hana í sjónvarpinu, þá er það eitthvað sem er ekki í lagi eða ekki rétt.“ Fyrr í mánuðinum neitaði CNN að fá hana til að taka þátt í stjórnmálaumræðum í þætti sem sýndur er á sunnudögum. Brzezinski tísti þá og sagði að CNN væri ekki fyrst til að hafna boði um að fá Conway í þátt. Þáttastjórnendur Morning Joe lýsa Conway sem athyglissjúkri konu sem sendi framleiðendum þátta skilaboð í tilraun til að komast í útsendingu til að ræða mál fyrir hönd Hvíta hússins þar sem hún er í raun ekki einu sinni í innsta hring. „Hún sækir enga af mikilvægustu fundunum,“ segir Joe Scarborough, annar þáttastjórnenda Morning Joe..@CNNPR @KellyannePolls you are not the first.— Mika Brzezinski (@morningmika) February 6, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir 1984 komin aftur á topplista eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Íbúar Bandaríkjanna vilja greinilega kynna sér sýn George Orwell á mögulega framtíð mankynnsins. 25. janúar 2017 16:56 Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22. janúar 2017 21:40 Ráðgjafi Trump auglýsti fatalínu Ivönku í sjónvarpsviðtali Kellyanne Conway, ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, notaði tækifærið í sjónvarpsviðtali við Fox News í dag og auglýsti fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans, en verslunin Nordstrom tók línuna úr sölu á dögunum. 9. febrúar 2017 20:49 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira
Umsjónarmenn þátta á bandarísku sjónvarpsstöðvunum CNN og MSNBC segjast framvegis ekki vilja ræða við Kellyanne Conway, ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta, þar sem hún þykir ótrúverðugur viðmælandi. Í frétt Washington Post kemur fram að þáttastjórnendur Morning Joe, morgunþáttar MSNBC, ætli sér framvegis ekki að fá hana í þáttinn, en Trump hefur lengi sætt talsverðri gagnrýni í þættinum.Brzezinski segir jafnframt að Conway reyni sjálf að komast að sem viðmælandi í þættinum, en að nú sé nóg komið. „Ég mun ekki gera það, þar sem ég trúi ekki á falskar fréttir eða rangar upplýsingar. Það er þannig að í hvert sinn sem ég sé hana í sjónvarpinu, þá er það eitthvað sem er ekki í lagi eða ekki rétt.“ Fyrr í mánuðinum neitaði CNN að fá hana til að taka þátt í stjórnmálaumræðum í þætti sem sýndur er á sunnudögum. Brzezinski tísti þá og sagði að CNN væri ekki fyrst til að hafna boði um að fá Conway í þátt. Þáttastjórnendur Morning Joe lýsa Conway sem athyglissjúkri konu sem sendi framleiðendum þátta skilaboð í tilraun til að komast í útsendingu til að ræða mál fyrir hönd Hvíta hússins þar sem hún er í raun ekki einu sinni í innsta hring. „Hún sækir enga af mikilvægustu fundunum,“ segir Joe Scarborough, annar þáttastjórnenda Morning Joe..@CNNPR @KellyannePolls you are not the first.— Mika Brzezinski (@morningmika) February 6, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir 1984 komin aftur á topplista eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Íbúar Bandaríkjanna vilja greinilega kynna sér sýn George Orwell á mögulega framtíð mankynnsins. 25. janúar 2017 16:56 Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22. janúar 2017 21:40 Ráðgjafi Trump auglýsti fatalínu Ivönku í sjónvarpsviðtali Kellyanne Conway, ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, notaði tækifærið í sjónvarpsviðtali við Fox News í dag og auglýsti fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans, en verslunin Nordstrom tók línuna úr sölu á dögunum. 9. febrúar 2017 20:49 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira
1984 komin aftur á topplista eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Íbúar Bandaríkjanna vilja greinilega kynna sér sýn George Orwell á mögulega framtíð mankynnsins. 25. janúar 2017 16:56
Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22. janúar 2017 21:40
Ráðgjafi Trump auglýsti fatalínu Ivönku í sjónvarpsviðtali Kellyanne Conway, ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, notaði tækifærið í sjónvarpsviðtali við Fox News í dag og auglýsti fatalínu Ivönku Trump, dóttur forsetans, en verslunin Nordstrom tók línuna úr sölu á dögunum. 9. febrúar 2017 20:49