Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2017 10:15 Millie Bobby Brown er ung stjarna á hraðri uppleið. Mynd/Calvin Klein Hin 12 ára Millie Bobby Brown hefur skrifað undir fyrirsætusamning hjá IMG fyrirsætuskrifstofunni. Það mun vera sama skrifstofa og sér um Gigi og Bellu Hadid, Ashley Graham og Karlie Kloss. Millie hefur á tæpu ári náð að koma sér vel fyrir innan tískubransans. Hún hefur setið fyrir í nokkrum tímaritum, tískuherferðum sem og að fá sæti á fremsta bekk á tískusýningum. Það verður að teljast ansi vel gert miðað við aldur. Mest lesið iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Hætt saman eftir 5 ára samband Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour
Hin 12 ára Millie Bobby Brown hefur skrifað undir fyrirsætusamning hjá IMG fyrirsætuskrifstofunni. Það mun vera sama skrifstofa og sér um Gigi og Bellu Hadid, Ashley Graham og Karlie Kloss. Millie hefur á tæpu ári náð að koma sér vel fyrir innan tískubransans. Hún hefur setið fyrir í nokkrum tímaritum, tískuherferðum sem og að fá sæti á fremsta bekk á tískusýningum. Það verður að teljast ansi vel gert miðað við aldur.
Mest lesið iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Hætt saman eftir 5 ára samband Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour