Renault ræður loftflæðissérfræðing frá Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. febrúar 2017 23:15 Renault gerir sér væntanlega vonir um miklar framfarir þegar Machin kemur til liðsins í júlí. Vísir/Getty Formúlu 1 lið Renault hefur ráðið Pete Machin, loftflæðissérfræðing frá Red Bull liðinu. Machini mun koma til liðs við Renault í júlí, sem yfirmaður loftflæðisdeildar liðsins. Machin hefur verið næstum 15 ár hjá Red Bull liðinu, sem áður var Jaguar liðið. Hann var stór hluti af einokun Red Bull á heimsmeistaratitlum á árunum 2010-2013. Hann kann því sitthvað í faginu en Red Bull bíllinn hefur löngum verið talinn sá best hannaði þegar kemur að loftflæði. „Loftflæði skiptir gríðarlegu máli í tengslum við frammistöðu bílsins. Svo það er gríðarlega stórt skref fyrir okkur að ná í Pete,“ sagði Cyril Abiteboul, liðsstjóri Renault. „Loftflæðið er mikilvægara en áður með þeim reglugerðarbreytingum sem tóku gildi um áramótin. Machin mun því hjálpa liðinu mikið á seinni hluta tímabilsins.“ Renault hefur einnig ráðið Ciaron Pilbeam frá McLaren sem yfirkeppnisverkfræðing, eins náði liðið í Nico Hulkenberg sem ökumann fyrir komandi tímabil frá Force India. Renault ætlar sér greinilega að komast framar í goggunarröðinni. Formúla Tengdar fréttir Árekstur Vettel batt enda á regndekkjaprófanir Ferrari átti að prófa ný regndekk Pirelli í tvo daga á braut sinni á Ítalíu. Sebastian Vettel endaði á varnarvegg í gærmorgun og batt þar með enda á prófanirnar. Ferrari átti ekki varahluti til að gera við 2015 bíl sinn. 11. febrúar 2017 14:00 Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra. 13. febrúar 2017 14:30 Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 lið Renault hefur ráðið Pete Machin, loftflæðissérfræðing frá Red Bull liðinu. Machini mun koma til liðs við Renault í júlí, sem yfirmaður loftflæðisdeildar liðsins. Machin hefur verið næstum 15 ár hjá Red Bull liðinu, sem áður var Jaguar liðið. Hann var stór hluti af einokun Red Bull á heimsmeistaratitlum á árunum 2010-2013. Hann kann því sitthvað í faginu en Red Bull bíllinn hefur löngum verið talinn sá best hannaði þegar kemur að loftflæði. „Loftflæði skiptir gríðarlegu máli í tengslum við frammistöðu bílsins. Svo það er gríðarlega stórt skref fyrir okkur að ná í Pete,“ sagði Cyril Abiteboul, liðsstjóri Renault. „Loftflæðið er mikilvægara en áður með þeim reglugerðarbreytingum sem tóku gildi um áramótin. Machin mun því hjálpa liðinu mikið á seinni hluta tímabilsins.“ Renault hefur einnig ráðið Ciaron Pilbeam frá McLaren sem yfirkeppnisverkfræðing, eins náði liðið í Nico Hulkenberg sem ökumann fyrir komandi tímabil frá Force India. Renault ætlar sér greinilega að komast framar í goggunarröðinni.
Formúla Tengdar fréttir Árekstur Vettel batt enda á regndekkjaprófanir Ferrari átti að prófa ný regndekk Pirelli í tvo daga á braut sinni á Ítalíu. Sebastian Vettel endaði á varnarvegg í gærmorgun og batt þar með enda á prófanirnar. Ferrari átti ekki varahluti til að gera við 2015 bíl sinn. 11. febrúar 2017 14:00 Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra. 13. febrúar 2017 14:30 Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00 Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Árekstur Vettel batt enda á regndekkjaprófanir Ferrari átti að prófa ný regndekk Pirelli í tvo daga á braut sinni á Ítalíu. Sebastian Vettel endaði á varnarvegg í gærmorgun og batt þar með enda á prófanirnar. Ferrari átti ekki varahluti til að gera við 2015 bíl sinn. 11. febrúar 2017 14:00
Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra. 13. febrúar 2017 14:30
Hulkenberg: Bílarnir verða hrottalega hraðir í ár Nico Hulkenberg, sem gekk til liðs við Renault liðið í Formúlu 1 fyrir tímabilið býst við hrottalega hröðum Formúlu 1 bílum í ár. 8. febrúar 2017 17:00
Bílskúrinn: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast í ár? Tæknireglur Formúlu 1 breytast talsvert fyrir tímabilið og því er tilefni til að rannsaka hverjar breytingarnar eru og hvaða áhrif þær munu hafa. 31. janúar 2017 20:30