Allt í plasti hjá Calvin Klein Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2017 11:00 Mynd/AFP Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum. Mest lesið Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour
Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum.
Mest lesið Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour