Kristófer Acox með þúsund stig fyrir skólann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2017 17:45 Kristófer hefur spilað vel í vetur. vísir/getty Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox setti í gær nýtt persónulegt met í síðasta heimaleik sínum með Furman í bandaríska háskólaboltanum. Kristófer Acox skoraði 25 stig í leiknum og bætti sinn besta árangur í stigaskori um fjögur stig. Gamla persónulega met Kristófers var síðan 31. desember síðastliðnum þegar hann skoraði 21 stig á móti The Citadel. Það sem meira er að þessi 25 stig komu honum upp í þúsund stig fyrir Furman-skólann í bandaríska háskólaboltanum. Furman vann þarna öruggan 78-69 sigur á Wofford skólanum en eins og venjan er á þessum tíma árs þá eiga strákarnir á lokaári í skólanum sviðsljósið í síðasta heimaleik tímabilsins. Fjölskylda Kristófers var því viðstödd leikinn og sá sinn mann fara heldur betur á kostum í leiknum. Kristófer var með frábæra nýtingu í leiknum en hann hitti úr 12 af 14 skotum sínum auk þess að taka sex fráköst, gefa tvær stoðsendingar, stela einum bolta og verja eitt skot. Kristófer Acox hefur nú skorað nákvæmlega þúsund stig á fjórum árum í skólanum. Hann skoraði 59 stig fyrsta árið, 224 stig annað árið, 313 stig þriðja árið og er síðan kominn með 404 stig í ár. Þetta gera 1000 stig í 114 leikjum eða 8,8 að meðaltali í leik. Það þótti vel við hæfi að Kristófer hafi skorað síðustu körfu sína í leiknum með því að troða boltanum í körfuna. Troðslur hans hafa margoft endað í tilþrifapökkum frá leikjum Furman í vetur. Kristófer Acox er með 13.0 stig og 7,3 fráköst að meðaltali í 31 leik með Furman-skólanum í vetur en hann hefur byrjað alla leiki og er að spila 28,2 mínútur í leik..@krisacox had a career high 25 points and scored his 1,000 point Saturday on Senior Day! pic.twitter.com/wx3NpdYEUK— Furman Basketball (@FurmanHoops) February 27, 2017 #Furman Outlasts Wofford In Regular Season Finale, 78-69 https://t.co/YdpVFM0gU6 @FurmanHoops pic.twitter.com/fJcW2JcTmB— Furman Paladins (@FurmanPaladins) February 26, 2017 Acox with an emphatic slam to take the lead. pic.twitter.com/xNhaabtnMQ— Furman Basketball (@FurmanHoops) February 25, 2017 EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox setti í gær nýtt persónulegt met í síðasta heimaleik sínum með Furman í bandaríska háskólaboltanum. Kristófer Acox skoraði 25 stig í leiknum og bætti sinn besta árangur í stigaskori um fjögur stig. Gamla persónulega met Kristófers var síðan 31. desember síðastliðnum þegar hann skoraði 21 stig á móti The Citadel. Það sem meira er að þessi 25 stig komu honum upp í þúsund stig fyrir Furman-skólann í bandaríska háskólaboltanum. Furman vann þarna öruggan 78-69 sigur á Wofford skólanum en eins og venjan er á þessum tíma árs þá eiga strákarnir á lokaári í skólanum sviðsljósið í síðasta heimaleik tímabilsins. Fjölskylda Kristófers var því viðstödd leikinn og sá sinn mann fara heldur betur á kostum í leiknum. Kristófer var með frábæra nýtingu í leiknum en hann hitti úr 12 af 14 skotum sínum auk þess að taka sex fráköst, gefa tvær stoðsendingar, stela einum bolta og verja eitt skot. Kristófer Acox hefur nú skorað nákvæmlega þúsund stig á fjórum árum í skólanum. Hann skoraði 59 stig fyrsta árið, 224 stig annað árið, 313 stig þriðja árið og er síðan kominn með 404 stig í ár. Þetta gera 1000 stig í 114 leikjum eða 8,8 að meðaltali í leik. Það þótti vel við hæfi að Kristófer hafi skorað síðustu körfu sína í leiknum með því að troða boltanum í körfuna. Troðslur hans hafa margoft endað í tilþrifapökkum frá leikjum Furman í vetur. Kristófer Acox er með 13.0 stig og 7,3 fráköst að meðaltali í 31 leik með Furman-skólanum í vetur en hann hefur byrjað alla leiki og er að spila 28,2 mínútur í leik..@krisacox had a career high 25 points and scored his 1,000 point Saturday on Senior Day! pic.twitter.com/wx3NpdYEUK— Furman Basketball (@FurmanHoops) February 27, 2017 #Furman Outlasts Wofford In Regular Season Finale, 78-69 https://t.co/YdpVFM0gU6 @FurmanHoops pic.twitter.com/fJcW2JcTmB— Furman Paladins (@FurmanPaladins) February 26, 2017 Acox with an emphatic slam to take the lead. pic.twitter.com/xNhaabtnMQ— Furman Basketball (@FurmanHoops) February 25, 2017
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira