Ekki hlutverk björgunarsveita að losa bíla úr stæðum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. febrúar 2017 14:18 Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir það ekki vera hlutverk björgunarsveitanna að losa bíla almennra borgara þegar fannfergi er mikið. Vísir/Vilhelm Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir það ekki vera hlutverk björgunarsveitanna að losa bíla almennra borgara þegar fannfergi er mikið. Rætt var við Þorstein í Helginni á Bylgjunni í dag. „Það voru milli 70 og 80 björgunarsveitarmenn sem að voru við ýmiss konar aðstoð í nótt. Það var bæði lokað Heillisheiði og Þrengslum svo var verið að aðstoða lögreglu í nótt við ýmiss konar útköll og þess háttar. Var verið að koma heilbrigðisstarfsfólki í vinnuna í nótt og í morgun. Það hafa verið þannig verkefni. En við höfum ekkert verið í því að draga upp fasta bíla í bílastæðum og innkeyrslum. Það er ekki okkar mál,“ segir Þorsteinn. Hafið þið fengið beiðnir um slikt? „Það koma alltaf beiðnir um eitthvað slíkt en við bendum fólki á að reyna að leysa það með öðrum hætti. Sjálfur er ég núna að reyna að moka upp bílinn minn og ég vona að þetta sé minn, ég er ekki kominn að honum ennþá. Þeir líta allir eins út hérna á planinu, hvítar stórar hrúgur.“ Það var talað um það í morgun, fólk var beðið um að halda sig heima nema það væri brýn nauðsyn. Er það ennþá í gildi? „Já ég held það. Þetta er fallegur dagur og það eru ansi margir sem nýta daginn í að moka frá og þrífa snjóinn af plönum og bílaplönum en helstu stofnbrautir eru fínar en það er aðallega með húsagötur og annað. Ég held það sá ágætt að þetta komi á aðfararnótt sunnudags svo að fólk geti notað daginn í dag í að losa upp bílinn sinn og undirbúa sig fyrir morgundaginn.“ Er þetta ekki spurning um að fara út að leika við börnin og barnabörnin, gera snjóhús og snjókarla? „Eins og talað út úr mínum munni.“ Veður Tengdar fréttir Ærið verkefni að ryðja og gæti tekið nokkra daga Borgin vill biðja fólk að vera þolinmótt því það er ærið verkefni að hreinsa götur Reykjavíkur eftir nóttina. 26. febrúar 2017 11:47 Víða ófært á höfuðborgarsvæðinu Víða er ófært á höfuðborgarsvæðinu eftir mikla snjókomu í nótt, á það ekki síst við um húsagötur. Í raun er þungfært í umdæminu öllu. 26. febrúar 2017 08:24 Nýtt met í snjódýpt Snjódýpt á höfuðborgarsvæðinu mældist 51 sentímetri í morgun. 26. febrúar 2017 10:55 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Sjá meira
Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir það ekki vera hlutverk björgunarsveitanna að losa bíla almennra borgara þegar fannfergi er mikið. Rætt var við Þorstein í Helginni á Bylgjunni í dag. „Það voru milli 70 og 80 björgunarsveitarmenn sem að voru við ýmiss konar aðstoð í nótt. Það var bæði lokað Heillisheiði og Þrengslum svo var verið að aðstoða lögreglu í nótt við ýmiss konar útköll og þess háttar. Var verið að koma heilbrigðisstarfsfólki í vinnuna í nótt og í morgun. Það hafa verið þannig verkefni. En við höfum ekkert verið í því að draga upp fasta bíla í bílastæðum og innkeyrslum. Það er ekki okkar mál,“ segir Þorsteinn. Hafið þið fengið beiðnir um slikt? „Það koma alltaf beiðnir um eitthvað slíkt en við bendum fólki á að reyna að leysa það með öðrum hætti. Sjálfur er ég núna að reyna að moka upp bílinn minn og ég vona að þetta sé minn, ég er ekki kominn að honum ennþá. Þeir líta allir eins út hérna á planinu, hvítar stórar hrúgur.“ Það var talað um það í morgun, fólk var beðið um að halda sig heima nema það væri brýn nauðsyn. Er það ennþá í gildi? „Já ég held það. Þetta er fallegur dagur og það eru ansi margir sem nýta daginn í að moka frá og þrífa snjóinn af plönum og bílaplönum en helstu stofnbrautir eru fínar en það er aðallega með húsagötur og annað. Ég held það sá ágætt að þetta komi á aðfararnótt sunnudags svo að fólk geti notað daginn í dag í að losa upp bílinn sinn og undirbúa sig fyrir morgundaginn.“ Er þetta ekki spurning um að fara út að leika við börnin og barnabörnin, gera snjóhús og snjókarla? „Eins og talað út úr mínum munni.“
Veður Tengdar fréttir Ærið verkefni að ryðja og gæti tekið nokkra daga Borgin vill biðja fólk að vera þolinmótt því það er ærið verkefni að hreinsa götur Reykjavíkur eftir nóttina. 26. febrúar 2017 11:47 Víða ófært á höfuðborgarsvæðinu Víða er ófært á höfuðborgarsvæðinu eftir mikla snjókomu í nótt, á það ekki síst við um húsagötur. Í raun er þungfært í umdæminu öllu. 26. febrúar 2017 08:24 Nýtt met í snjódýpt Snjódýpt á höfuðborgarsvæðinu mældist 51 sentímetri í morgun. 26. febrúar 2017 10:55 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Sjá meira
Ærið verkefni að ryðja og gæti tekið nokkra daga Borgin vill biðja fólk að vera þolinmótt því það er ærið verkefni að hreinsa götur Reykjavíkur eftir nóttina. 26. febrúar 2017 11:47
Víða ófært á höfuðborgarsvæðinu Víða er ófært á höfuðborgarsvæðinu eftir mikla snjókomu í nótt, á það ekki síst við um húsagötur. Í raun er þungfært í umdæminu öllu. 26. febrúar 2017 08:24
Nýtt met í snjódýpt Snjódýpt á höfuðborgarsvæðinu mældist 51 sentímetri í morgun. 26. febrúar 2017 10:55