Hlynur: Tvöfaldur fögnuður í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalshöllinni skrifar 25. febrúar 2017 18:54 Hlynur varði 12 skot (44%) í bikarúrslitaleiknum. vísir/andri marinó Hlynur Morthens, markvörður Vals, var hæstánægður með bikarinn í hendi þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir bikarúrslitaleikinn gegn Aftureldingu í dag. „Þetta eru búnir að vera lygilegir dagar og allt svona jafnir leikir. Við kunnum að höndla spennustigið í svona leikjum og okkur líður vel í Höllinni,“ sagði Hlynur sem fagnar 42 ára afmæli sínu í desember. Hann hvíldi í upphafi seinni hálfleiks en kom sterkur inn undir lokin og varði mikilvæg skot. „Þetta er tæki sem við notum. Ég byrja flest alla leiki, klára fyrri hálfleik og fæ svo extra langa hvíld í byrjun þess seinni. Ef Siggi [Sigurður Ingiberg Ólafsson] er heitur heldur hann áfram, annars er ég klár í að loka leiknum,“ sagði Hlynur sem hrósaði varnarleik Vals. „Þetta er draumur í dós. Þetta er það sem markverðir vilja, að hafa svona brjálæðinga fyrir framan sig. Ég botna ekkert í því hvar þeir fá orkuna í þetta. Ég tek hatt minn og ég veit ekki hvað ofan fyrir þeim.“ Hvað tekur svo við í kvöld hjá bikarmeisturunum? „Við fögnum þessu. Þetta er titill og við fögnum þessu vel og eigum það skilið. Þetta er búin að vera mikil törn og við gátum ekki einu sinni fagnað því að fara áfram í Evrópukeppninni út af. Það er tvöfaldur fögnuður í kvöld,“ sagði Hlynur. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Valur er bikarmeistari annað árið í röð og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. 25. febrúar 2017 19:45 Anton: Það er enginn að væla Anton Rúnarsson átti frábæran leik fyrir Val í bikarúrslitunum. 25. febrúar 2017 18:31 Bikarkóngurinn Óskar Bjarni: Hefðum getað farið á taugum Óskar Bjarni Óskarsson stýrði Val í fimmta sinn til bikarmeistaratitils. Hann er sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppninnar og hann var að vonum alsæll eftir sigurinn á Aftureldingu í dag. 25. febrúar 2017 18:20 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Hlynur Morthens, markvörður Vals, var hæstánægður með bikarinn í hendi þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir bikarúrslitaleikinn gegn Aftureldingu í dag. „Þetta eru búnir að vera lygilegir dagar og allt svona jafnir leikir. Við kunnum að höndla spennustigið í svona leikjum og okkur líður vel í Höllinni,“ sagði Hlynur sem fagnar 42 ára afmæli sínu í desember. Hann hvíldi í upphafi seinni hálfleiks en kom sterkur inn undir lokin og varði mikilvæg skot. „Þetta er tæki sem við notum. Ég byrja flest alla leiki, klára fyrri hálfleik og fæ svo extra langa hvíld í byrjun þess seinni. Ef Siggi [Sigurður Ingiberg Ólafsson] er heitur heldur hann áfram, annars er ég klár í að loka leiknum,“ sagði Hlynur sem hrósaði varnarleik Vals. „Þetta er draumur í dós. Þetta er það sem markverðir vilja, að hafa svona brjálæðinga fyrir framan sig. Ég botna ekkert í því hvar þeir fá orkuna í þetta. Ég tek hatt minn og ég veit ekki hvað ofan fyrir þeim.“ Hvað tekur svo við í kvöld hjá bikarmeisturunum? „Við fögnum þessu. Þetta er titill og við fögnum þessu vel og eigum það skilið. Þetta er búin að vera mikil törn og við gátum ekki einu sinni fagnað því að fara áfram í Evrópukeppninni út af. Það er tvöfaldur fögnuður í kvöld,“ sagði Hlynur.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Valur er bikarmeistari annað árið í röð og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. 25. febrúar 2017 19:45 Anton: Það er enginn að væla Anton Rúnarsson átti frábæran leik fyrir Val í bikarúrslitunum. 25. febrúar 2017 18:31 Bikarkóngurinn Óskar Bjarni: Hefðum getað farið á taugum Óskar Bjarni Óskarsson stýrði Val í fimmta sinn til bikarmeistaratitils. Hann er sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppninnar og hann var að vonum alsæll eftir sigurinn á Aftureldingu í dag. 25. febrúar 2017 18:20 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Valur er bikarmeistari annað árið í röð og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. 25. febrúar 2017 19:45
Anton: Það er enginn að væla Anton Rúnarsson átti frábæran leik fyrir Val í bikarúrslitunum. 25. febrúar 2017 18:31
Bikarkóngurinn Óskar Bjarni: Hefðum getað farið á taugum Óskar Bjarni Óskarsson stýrði Val í fimmta sinn til bikarmeistaratitils. Hann er sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppninnar og hann var að vonum alsæll eftir sigurinn á Aftureldingu í dag. 25. febrúar 2017 18:20