Fyrirliðarnir fengu ekki að vera með regnbogafyrirliðabönd í gær Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. febrúar 2017 14:46 Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, sækir hér að marki Hauka í gær. Fyrir aftan hana er svo María Karlsdóttir, fyrirliði Hauka. Þær voru ekki með nein fyrirliðabönd í leik gærdagsins. vísir/hanna Fyrirliðarnir í undanúrslitaleikjum Coca Cola-bikars kvenna í gær fengu ekki leyfi til þess að vera með regnbogafyrirliðabönd í leikjum gærdagsins í Laugardalshöll. Frá þessu er greint á vefnum gayiceland.is. Þar kemur fram að stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands, Hafdís Hinriksdóttir, hafi fært fyrirliðum liðanna fjögurra fyrirliðaböndin fyrir leik. Samkvæmt reglum Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, þá mega fyrirliðaböndin aðeins vera í einum lit. Því var tekið fyrir þetta. „Þessi regla er svona til að koma í veg fyrir pólitískan áróður á fyrirliðaböndunum en við áttum samt aldrei von á því að einhver myndi setja sig upp á móti þessu á Íslandi,“ segir Hafdís við gayiceland.is. Leikmannasamtökin vonast til þess að karlaliðin í dag muni setja upp fyrirliðaböndin og sendi þar með út sterk skilaboð í íþróttaheiminn. Umræðan um regnbogafyrirliðaböndin kom fyrst upp á EM árið 2016 er Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska ladnsliðsins, og Bjarte Myrhol, fyrirliði Noregs, ætluðu að vera með böndin á EM. Þeim var meinað að bera böndin. Guðjón Valur var aftur á móti með regnbogafánann á skónum sínum á HM í Frakklandi í janúar og voru engar athugasemdir gerðar við það. Olís-deild kvenna Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Sjá meira
Fyrirliðarnir í undanúrslitaleikjum Coca Cola-bikars kvenna í gær fengu ekki leyfi til þess að vera með regnbogafyrirliðabönd í leikjum gærdagsins í Laugardalshöll. Frá þessu er greint á vefnum gayiceland.is. Þar kemur fram að stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands, Hafdís Hinriksdóttir, hafi fært fyrirliðum liðanna fjögurra fyrirliðaböndin fyrir leik. Samkvæmt reglum Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, þá mega fyrirliðaböndin aðeins vera í einum lit. Því var tekið fyrir þetta. „Þessi regla er svona til að koma í veg fyrir pólitískan áróður á fyrirliðaböndunum en við áttum samt aldrei von á því að einhver myndi setja sig upp á móti þessu á Íslandi,“ segir Hafdís við gayiceland.is. Leikmannasamtökin vonast til þess að karlaliðin í dag muni setja upp fyrirliðaböndin og sendi þar með út sterk skilaboð í íþróttaheiminn. Umræðan um regnbogafyrirliðaböndin kom fyrst upp á EM árið 2016 er Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska ladnsliðsins, og Bjarte Myrhol, fyrirliði Noregs, ætluðu að vera með böndin á EM. Þeim var meinað að bera böndin. Guðjón Valur var aftur á móti með regnbogafánann á skónum sínum á HM í Frakklandi í janúar og voru engar athugasemdir gerðar við það.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Sjá meira