Aðeins sjö prósent líkur á því að Barcelona komist áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2017 15:30 Lionel Messi þarf að töfra eitthvað svakalegt fram í seinni leiknum. Vísir/Getty Fyrri viðureignum sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar er nú lokið og eftir mikla markaveislu í flestum leikjanna er ljóst að liðin sextán standa misvel fyrir seinni leikinn. Tölfræðisíðan FiveThirtyEight reiknar alltaf út allskyns sigurlíkur og möguleika íþróttaliða og nú er hægt að skoða hjá þeim líkurnar á því að liðin komist í átta liða úrslitin. Það hefðu örugglega fáir trúað því fyrir þessa leiki að fyrir seinni leikinn væru aðeins sjö prósent líkur á því að Barcelona kæmist áfram þrátt fyrir að sá leikur væri á Nývangi. Paris Saint-Germain vann hinsvegar 4-0 stórsigur á Barcelona í fyrri leiknum og er því í frábærum málum þegar liðið mætir á Nývangi 8. mars næstkomandi. Það eru bara þrjú lið sem eru í verri stöðu en Barcelona og það eru Porto (1 prósent líkur á sæti í 8 liða úrslitum), Arsenal (2 prósent) og Bayer Leverkusen (2 prósent). Arsenal spilaði sig náttúrulega út úr keppninni með því að tapa 5-1 á útivelli á móti Bayern München. Möguleikar Leicester City hækkuðu aðeins þegar Jamie Vardy skoraði mikilvægt útivallarmark undir lokin á móti Sevilla. Manchester City fékk á sig þrjú mörk á heimavelli en er samt í fínum málum þökk sé góðum sóknarleik en liðið skoraði fimm mörk hjá Mónakó og það eru 84 prósent líkur á því að City-liðið komist í átta liða úrslitin. Það er ennfremur tólf prósent líkur á því að Manchester City vinni Meistaradeildina en aðeins þrjú lið eru ofar eða Bayern München (22 prósent), Juventus (17 prósent) og Real Madrid (16 prósent).Liðin sem eru í bestu málunum Juventus 99 prósent Bayern München 98 prósent Atletico Madrid 98 prósent Paris Saint-Germain 93 prósent Real Madrid 84 prósent Manchester Cuty 84 prósent Sevilla 75 prósent Dormund 50 prósent Bendica 50 prósentLiðin sem eru í verstu málunum Porto 1 prósent Arsenal 2 prósent Bayer Leverkusen 2 prósent Barcelona 7 prósent Napoli 16 prósent Mónakó 16 prósent Leicester City 25 prósent Það er hægt skoða meira af sigurlíkum liðanna með því að smella hér. Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Fyrri viðureignum sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar er nú lokið og eftir mikla markaveislu í flestum leikjanna er ljóst að liðin sextán standa misvel fyrir seinni leikinn. Tölfræðisíðan FiveThirtyEight reiknar alltaf út allskyns sigurlíkur og möguleika íþróttaliða og nú er hægt að skoða hjá þeim líkurnar á því að liðin komist í átta liða úrslitin. Það hefðu örugglega fáir trúað því fyrir þessa leiki að fyrir seinni leikinn væru aðeins sjö prósent líkur á því að Barcelona kæmist áfram þrátt fyrir að sá leikur væri á Nývangi. Paris Saint-Germain vann hinsvegar 4-0 stórsigur á Barcelona í fyrri leiknum og er því í frábærum málum þegar liðið mætir á Nývangi 8. mars næstkomandi. Það eru bara þrjú lið sem eru í verri stöðu en Barcelona og það eru Porto (1 prósent líkur á sæti í 8 liða úrslitum), Arsenal (2 prósent) og Bayer Leverkusen (2 prósent). Arsenal spilaði sig náttúrulega út úr keppninni með því að tapa 5-1 á útivelli á móti Bayern München. Möguleikar Leicester City hækkuðu aðeins þegar Jamie Vardy skoraði mikilvægt útivallarmark undir lokin á móti Sevilla. Manchester City fékk á sig þrjú mörk á heimavelli en er samt í fínum málum þökk sé góðum sóknarleik en liðið skoraði fimm mörk hjá Mónakó og það eru 84 prósent líkur á því að City-liðið komist í átta liða úrslitin. Það er ennfremur tólf prósent líkur á því að Manchester City vinni Meistaradeildina en aðeins þrjú lið eru ofar eða Bayern München (22 prósent), Juventus (17 prósent) og Real Madrid (16 prósent).Liðin sem eru í bestu málunum Juventus 99 prósent Bayern München 98 prósent Atletico Madrid 98 prósent Paris Saint-Germain 93 prósent Real Madrid 84 prósent Manchester Cuty 84 prósent Sevilla 75 prósent Dormund 50 prósent Bendica 50 prósentLiðin sem eru í verstu málunum Porto 1 prósent Arsenal 2 prósent Bayer Leverkusen 2 prósent Barcelona 7 prósent Napoli 16 prósent Mónakó 16 prósent Leicester City 25 prósent Það er hægt skoða meira af sigurlíkum liðanna með því að smella hér.
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira