Engin „missed calls“ frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar vegna sjómannaverkfallsins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. febrúar 2017 15:39 Unnur Brá Konráðsdóttir segist ekki hafa verið með ósvöruð símtöl frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar. vísir/ernir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra óskaði ekki eftir því við forseta Alþingis að þing yrði kallað saman vegna fyrirhugaðrar lagasetningar á verkfall sjómanna um helgina. Þetta kom fram í svari Unnar Brár Konráðsdóttur, forseta Alþingis, við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. „Ráðherra hafði ekki samband við forseta þingsins. Forseti þingsins hefur auk þess engin missed calls á síma sínum frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar,“ sagði Unnur Brá og uppskar mikinn hlátur í þingsal.Frumvarpinu „veifað framan í deiluaðila“ Sigurður Ingi sagði þingmenn hafa verið meðvitaða um að lagasetning væri yfirvofandi. Því sé mikilvægt að fá upplýsingar um hvort sjávarútvegsráðherra hafi farið þess á leit að þing yrði kallað saman. „Jafnframt vil ég spyrja hæstvirtan forseta, þar sem það hefur komið fram í fjölmiðlum að hæstvirtur sjávarútvegsráðherra hafi verið með í bígerð lagasetningu á sjómenn og jafnvel að hafa haft samband við forseta um að kalla þingið saman um helgina, eða á mánudaginn sem var frí, og hvort slíkt hafi verið. Við erum meðvituð um það að slíkt frumvarp hafi verið til og hafi verið veifað framan í deiluaðila og því held ég að það sé nauðsynlegt fyrir okkur að vita hvort að til hafi staðið að kalla þingið saman,“ sagði Sigurður Ingi. Líkt og fram hefur komið náðu samninganefndir sjómanna og útvegsmanna samkomulagi í kjaradeilu sinni, og samþykktu sjómenn kjarasamninginn um sólarhring síðar. Verkfall sjómanna hafði staðið yfir í tíu vikur og ljóst að lagasetning hafi verið handan við hornið. Verkfall sjómanna Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra óskaði ekki eftir því við forseta Alþingis að þing yrði kallað saman vegna fyrirhugaðrar lagasetningar á verkfall sjómanna um helgina. Þetta kom fram í svari Unnar Brár Konráðsdóttur, forseta Alþingis, við fyrirspurn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. „Ráðherra hafði ekki samband við forseta þingsins. Forseti þingsins hefur auk þess engin missed calls á síma sínum frá ráðherrum ríkisstjórnarinnar,“ sagði Unnur Brá og uppskar mikinn hlátur í þingsal.Frumvarpinu „veifað framan í deiluaðila“ Sigurður Ingi sagði þingmenn hafa verið meðvitaða um að lagasetning væri yfirvofandi. Því sé mikilvægt að fá upplýsingar um hvort sjávarútvegsráðherra hafi farið þess á leit að þing yrði kallað saman. „Jafnframt vil ég spyrja hæstvirtan forseta, þar sem það hefur komið fram í fjölmiðlum að hæstvirtur sjávarútvegsráðherra hafi verið með í bígerð lagasetningu á sjómenn og jafnvel að hafa haft samband við forseta um að kalla þingið saman um helgina, eða á mánudaginn sem var frí, og hvort slíkt hafi verið. Við erum meðvituð um það að slíkt frumvarp hafi verið til og hafi verið veifað framan í deiluaðila og því held ég að það sé nauðsynlegt fyrir okkur að vita hvort að til hafi staðið að kalla þingið saman,“ sagði Sigurður Ingi. Líkt og fram hefur komið náðu samninganefndir sjómanna og útvegsmanna samkomulagi í kjaradeilu sinni, og samþykktu sjómenn kjarasamninginn um sólarhring síðar. Verkfall sjómanna hafði staðið yfir í tíu vikur og ljóst að lagasetning hafi verið handan við hornið.
Verkfall sjómanna Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira